Beint í efni

Barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins

Barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins hafa verið veitt annað hvert ár frá árinu 2002. Dómnefndir fara yfir tilnefndar bækur frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Markmiðið er að styðja við bókmenntir í þessum löndum og hvetja höfunda til að skrifa fyrir börn. Menningarmálaráðuneyti landanna styðja við verðlaunin með því að standa straum af kostnaði við þýðingu tilnefndra bóka á tvö vestnorræn mál auk skandinavísku (dönsku/norsku/sænsku). Verðlaunin eru afhent á fundi Vestnorræna ráðsins.

2024

Elin á Rógvi (Færeyjar): Flytifuglar

Aðrar tilnefndar bækur

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir (Ísland): Héragerði 
Apollus Inûsugtok´ (Grænland): Eli aalisagarsuarlu

2022

Dánieal Hoydal og Annika Øyrabø (Færeyjar): Abbi og eg og abbi (Afi og ég og afi)

Aðrar tilnefndar bækur

Gunnar Helgason (Ísland): Bannað að eyðileggja
Kent Kielsen (Grænland): Nunarsuatsinni mingutsitsineq pillugu: Uumasut ataatsimeersuarnerat (Dýrin halda þing um mengun jarðarinnar)

2020

Bergrún Íris Sævarsdóttir: Langelstur að eilífu

Aðrar tilnefndar bækur

Rakel Helmsdal (Færeyjar): Loftar tú mær? (Grípur þú mig?)
Juaaka Lyberth (Grænland): Orpilissat nunarsuarmi kusanarnersaat (Fallegasta jólatréð í heiminum)

2018

Bárður Oskarsson (Færeyjar): Træið (Tréð)

Aðrar tilnefndar bækur

Maja-Lisa Kehlet (Grænland): Kammagiitta! 
Kristín Ragna Gunnarsdóttir (Ísland): Úlfur og Edda

2016

Rakel Helmsdal (Færeyjar): Hon, sum róði móti ælaboganum (Hún sem reri til móts við regnbogann) 

Aðrar tilnefndar bækur

Gunnar Helgason (Ísland): Mamma klikk
Frederik “Kunngi” Kristensen (Grænland): AVUU

2014

Andri Snær Magnason: Tímakistan

Tilnefningar

Bárður Oskarsson (Færeyjar): Flata Kaninin (Flata kanínan)
Katherine Rosing (Grænland): Nasaq Teqqialik (Töfrakaskeitið)

2012

Lars-Pele Berthelsen (Grænland): Kaassalimik oqaluttuaq (Saga um Kaassali)

Tilnefningar

Margrét Örnólfsdóttir: Með heiminn í vasanum
Marjuna Syderbø Kjelnæs (Færeyjar): Skriva i sandin (Skrifað í sandinn)

2010

Gerður Kristný: Garðurinn

Tilnefningar:
Lana Hansen (texti) og Georg Olsen (myndir) (Grænland): Sila
Rakel Helmsdal (Færeyjar): Várferðin til Brúnna

2008

Kristín Helga Gunnarsdóttir: Draugaslóð

Tilnefningar

Julie Edel Hardenber (Grænland): Abct
Edward Fuglø  (Færeyjar): Apollonia

2006

Bárður Oskarsson (Færeyjar): Ein hundur, ein ketta og ein mus

Tilnefningar

Sigrún Eldjárn: Frosnu tærnar
Grethe Guldager (texti) og Nuka Godfredsen (myndir): Nissimaat nissimaajaqqallu (Jólasveinar og litlir sveinar)

2004

Kristín Steinsdóttir (texti) og Halla Sólveig Þorgeirsdóttir (myndir): Engill í Vesturbænum

Tilnefningar

Jokum Nielsen (Grænland): Inuk sodavandillu akuukkat (Inuk og eitraða sódavatnið)
Sólrun Michelsen (texti) og Hanni Bjartalíð (myndlýsingar): Loppugras (ljóðasafn).

2002

Andri Snær Magnason (texti) og Áslaug Jónsdóttir (myndir og útlit): Sagan af Bláa hnettinum

Tilnefningar

Jörgen Petersen (Grænland): Sialuarannguaq
Brynhild Andreasen (texti) og Astrid MacDonald (teikningar): Kuffa