Jenny Sutcliffe: Solving Back Problems.
Af bókarkápu:
Bakið er einn viðkvæmasti hluti líkamans og bakverkir hrjá földa manns, suma stöðugt en aðra einungis endrum og eins - en oft af miklum þunga. Ýmsar ástæður geta verið fyrir þessum verkjum og hér er leitast við að hjálpa lesendum að greina vandann. Þá er í máli og myndum gerð grein fyrir ýmsum leiðum sem miða að því að draga úr verkjum og óþægindum, svo og aðferðum við að fyrirbyggja að vandinn skjóti upp kollinum á ný.