Beint í efni

Betra bak: leiðir til að styrkja bakið og losna við eymsl og verki

Betra bak: leiðir til að styrkja bakið og losna við eymsl og verki
Höfundur
Ævar Örn Jósepsson
Útgefandi
Almenna bókafélagið
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Íslenskar þýðingar


Jenny Sutcliffe: Solving Back Problems.

Af bókarkápu:

Bakið er einn viðkvæmasti hluti líkamans og bakverkir hrjá földa manns, suma stöðugt en aðra einungis endrum og eins - en oft af miklum þunga. Ýmsar ástæður geta verið fyrir þessum verkjum og hér er leitast við að hjálpa lesendum að greina vandann. Þá er í máli og myndum gerð grein fyrir ýmsum leiðum sem miða að því að draga úr verkjum og óþægindum, svo og aðferðum við að fyrirbyggja að vandinn skjóti upp kollinum á ný.

Fleira eftir sama höfund

Sá yðar sem syndlaus er

Lesa meira

Blodbjerget

Lesa meira

Dunkle Seelen

Lesa meira

Svarta änglar

Lesa meira

Leðurblakan

Lesa meira

Wer ohne Sünde ist

Lesa meira

Land tækifæranna

Lesa meira

Tabú: Hörður Torfason - ævisaga

Lesa meira

Svartir englar

 . .  
Lesa meira