Smásaga fyrir börn og unglinga í samnefndu smásagnasafni með sögum eftir ýmsa höfunda. Brynhildur hlaut fyrstu verðlaun fyrir söguna í samkeppni Samtaka móðurmálskennara. Hún á einnig aðra sögu í safninu, Hérna....
Áfram Óli
- Höfundur
- Brynhildur Þórarinsdóttir
- Útgefandi
- Mál og menning
- Staður
- Reykjavík
- Ár
- 1998
- Flokkur
- Smásögur