Beint í efni

Birtan í húminu: ljóðaþýðingar

Birtan í húminu: ljóðaþýðingar
Höfundar
Dionne Brand,
 Robert Bringhurst,
 Jeramy Dodds,
 Carolyn Forché,
 Don McKay,
 Albert Frank Moritz,
 Michael Ondaatje,
 Robin Robertson,
 Carolyn D. Wright
Útgefandi
Bókmenntahátíð í Reykjavík
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um bókina

Þýðinga ljóða eftir erlenda gesti Bókmenntahátíðar í Reykjavík árið 2009.

Hjalti Snær Ægisson og Stella Soffía Jóhannesdóttur höfðu umsjón með útgáfu.

Skáldin og þýðendur þeirra eru eftirfarandi:

Dionne Brand - Kristín Eiríksdóttir
Robert Bringhurst - Ólöf Pétursdóttir
Jeramy Dodds - Emil Hjörvar Petersen
Carolyn Forché - Sjón
Don McKay - Magnús Sigurðsson
Albert Frank Moritz - Hrafn Andrés Harðarson
Michael Ondaatje - Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Robin Robertson - Garðar Baldvinsson
Carolyn D. Wright - Sigurbjörg Þrastardóttir

Fleira eftir sama höfund