Beint í efni

Brúður krists : Alin upp í sértrúarsöfnuði

Brúður krists : Alin upp í sértrúarsöfnuði
Höfundur
Linnéa Kuling
Útgefandi
Storytel
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Ævisögur og endurminningar,
 Hljóðbækur

Um bókina

Gefin út sem hljóðbók og rafbók.

Það var líkt og litla Linnéa og fjölskylda hefðu fundið paradís á jörðu þegar þau komu til smábæjarins Knutby. Þeim leið strax eins og þau væru komin heim. En söfnuðurinn sem þau gengu í var ekki allur þar sem hann var séður, myrkur leyndist bakvið luktar dyr og áður en langt um leið varð paradís að helvíti. Sönn saga um sakamál í sértrúarsöfnuði.

Fleira eftir sama höfund