Um bókina
Gefin út sem hljóðbók og rafbók.
Það var líkt og litla Linnéa og fjölskylda hefðu fundið paradís á jörðu þegar þau komu til smábæjarins Knutby. Þeim leið strax eins og þau væru komin heim. En söfnuðurinn sem þau gengu í var ekki allur þar sem hann var séður, myrkur leyndist bakvið luktar dyr og áður en langt um leið varð paradís að helvíti. Sönn saga um sakamál í sértrúarsöfnuði.