Beint í efni

Búrkína Fasó

Búrkína Fasó
Höfundur
Henning Klafstad
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Geisladiskur fyrir tölvur með ljósmyndum, teikningum, tónlist og lifandi myndum sem kynna börn fyrir daglegu lífi í Búrkína Fasó, einu fátækasta ríki í Afríku.

Efni, hönnun og dagskrágerð: Henning Klafstad.

Andrés Indriðason og Valgerður Ingimarsdóttir þýða á íslensku, Gunnar Hansson leikles og Hildigunnur Halldórsdóttir ritstýrir íslenskri útgáfu.

Fleira eftir sama höfund