Frá Námsgagnastofnun:
Smábækur Námsgagnastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.
Flokknum er skipt í fimm þyngdarstig og er Ekki lengur Lilli í fimmta flokknum. Hún fjallar um fjallar um strákinn Lilla. Hann var bara kallaður Lilli. En nú átti að bæta úr því og fara með Lilla til prestsins og gefa honum alvöru nafn.