Beint í efni

Felustaður tímans

Felustaður tímans
Höfundur
Sveinbjörn I. Baldvinsson
Útgefandi
Iðunn
Staður
Reykjavík
Ár
1991
Flokkur
Ljóð

úr bókinni

Vetrarsólhvörf

Eins og ókunnur
draumur
leysist vetrarmyrkrið upp
undir hádegi

hrafnar hnita
forneskjulega hringi
yfir auðum götum

fjólubláar eggjar
ber við rauðan
gulan skugga

af svörtu vængjataki.

Fleira eftir sama höfund

Hraunið

Lesa meira

The Stone Tear

Lesa meira

Ljóð handa hinum og þessum

Lesa meira

Þetta verður allt í lagi

Lesa meira

Icemaster

Lesa meira

Strákahöllin

Lesa meira

Icemaster

Lesa meira

Shooting Dreams

Lesa meira

Visiting hour

Lesa meira