Beint í efni

Gárungagap

Gárungagap
Höfundur
Emil Hjörvar Petersen
Útgefandi
Nykur
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Ljóð

úr bókinni

Gárungagap

Dagar gárunga,
forn skráargöt svarthola;
sjálfhverfandi gap.

Norð-aust-suð-vestur, í ranga átt

Jörðin
er brotinn áttaviti

sem haldið er uppi
af löngu gleymdum
handverksmönnum

Eða ...
neinei

Jörðin
er brothætt marmarakúla

handleikin
af smábörnum
með svart blóð

og á morgun:

norður krass
austur búmm
suður tataratarata
vestur aaaaaaaa!

 

Fleira eftir sama höfund

Töfraskinna

Lesa meira

Lísítsja

Lesa meira

Saga eftirlifenda: Höður og Baldur

Lesa meira

Víghólar

Lesa meira

Sólhvörf

Lesa meira

Saga eftirlifenda: Heljarþröm

Lesa meira

Ætar kökuskreytingar

Lesa meira

Saga eftirlifenda: Níðhöggur

Lesa meira