Beint í efni

Gleði og glötun

Gleði og glötun
Höfundur
Óttar Martin Norðfjörð
Útgefandi
Nyhil
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Ljóð

Ljóða- og klippilistabók. Þriðja bókin í bókaflokknum Norrænar bókmenntir.

Úr Gleði og glötun:

Heimurinn er svo yndislega lítill.

Um leið og sprengjurnar sprungu frétti ég af því.

Og öfráum mínútum síðar
var íslenskur fréttaritari
mættur á svæðið.

Hann tilkynnti mér,
innan um blóðuga útlimi,
brjósk, bein og hálftætta búka,
angistarfull öskur
og skælandi smábörn,
þöglar mæður
sem héldu þétt
um látin rykug börn sín,
að þrátt fyrir
allar þær þúsundir manna
sem dóu
og myndu senn deyja
þá var
ekkert fórnarlambanna
Íslendingur.

Fleira eftir sama höfund

Lygarinn

Lesa meira

Blóð hraustra manna

Lesa meira

Das Sonnenkreuz

Lesa meira

Gula bókin

Lesa meira

Hugtakakerfi Hávamála

Lesa meira

Grillveður í október

Lesa meira

Í Reykjavík

Lesa meira