Beint í efni

Heimslist - Heimalist

Heimslist - Heimalist
Höfundur
R. Broby Johansen
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1977
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Yfirlit evrópskrar listasögu eftir R. Broby Johansen, í þýðingu Björns Th. Björnssonar.

Broby-Johansen horfir frá allt öðru sjónarmiði en tíðast hefur verið í ritun listasögu. Hann lítur ekki á listina ofan frá, sem einangrað fyrirbæri á hverjum tíma, heldur úr sjónarhorni lifandi og stríðandi samfélags. Í augum hans eru hversdagslegustu nytjanhlutir jafnmikilvæg birting stíls og tíma sem listaverk snillinganna.

Heimslist - Heimalist er fyfrsta heimslistarsaga sem kemur út á íslenzku, studd hunduðum mynda allt aftan úr steinöld og til okkar daga.

Björn Th. Björnsson listfræðingur hefur þýtt bókina og ritað eftirmála um höfundinn og verk hans.

Fleira eftir sama höfund