Um bókina
Lovísa Perlufesti Blómasdóttir er ekki bara æruverðug og ættgöfug hefðarprinsessa. Hún er líka daprasta litla stúlka í heiminum.
Alein býr hún í hæsta turninum á stórum kastala í dimmu landi langt í burtu. Eða hvað? Getur verið að Lovísa Perlufesti prinsessa sé kannski allt önnur manneskja á allt öðrum stað?
Myndir: Bergún Íris Sævarsdóttir.
Úr bókinni
