Beint í efni

Hin æruverðuga og ættgöfuga hefðarprinsessa fröken Lovísa Perlufesti Blómasdóttir : daprasta litla stúlka í öllum heiminum

Hin æruverðuga og ættgöfuga hefðarprinsessa fröken Lovísa Perlufesti Blómasdóttir : daprasta litla stúlka í öllum heiminum
Höfundur
Stefán Máni
Útgefandi
Sögur útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Lovísa Perlufesti Blómasdóttir er ekki bara æruverðug og ættgöfug hefðarprinsessa. Hún er líka daprasta litla stúlka í heiminum.

Alein býr hún í hæsta turninum á stórum kastala í dimmu landi langt í burtu. Eða hvað? Getur verið að Lovísa Perlufesti prinsessa sé kannski allt önnur manneskja á allt öðrum stað?

Myndir: Bergún Íris Sævarsdóttir.

Úr bókinni

Hin æruverðuga og ættgöfuga hefðarprinsessa fröken Lovísa Perlufesti Blómasdóttir daprasta litla stúlka í öllum heiminum dæmi

Fleira eftir sama höfund

Hótel Kalifornía

Lesa meira

Dyrnar á Svörtufjöllum

Lesa meira

Ódáðahraun

Lesa meira

Ísrael: Saga af manni

Lesa meira

Das Schiff

Lesa meira

Nero oceano

Lesa meira

Húsið

Lesa meira