Beint í efni

Í skugga mannsins

Í skugga mannsins
Höfundur
Sveinbjörn I. Baldvinsson
Útgefandi
Almenna bókafélagið
Staður
Reykjavík
Ár
1976
Flokkur
Ljóð

úr bókinni

Í skugga mannsins

Í skugga mannsins 
hvíla verk hans.

Í skugga mannsins
liðast hið rauðbrúna fljót
út í haustgrátt hafið.

Í skugga mannsins
deyr vorið.

Einn góður maður

Fyrir tæpum
tvö þúsund árum
fæddist
einn
góður maður
langt, langt
í burtu.

Þessa einstæða atburðar
minnumst við
ár hvert
æ síðan.

Fleira eftir sama höfund

Hraunið

Lesa meira

The Stone Tear

Lesa meira

Ljóð handa hinum og þessum

Lesa meira

Þetta verður allt í lagi

Lesa meira

Icemaster

Lesa meira

Strákahöllin

Lesa meira

Icemaster

Lesa meira

Shooting Dreams

Lesa meira

Visiting hour

Lesa meira