Beint í efni

Jólagestir hjá Pétri

Jólagestir hjá Pétri
Höfundur
Þorsteinn frá Hamri
Útgefandi
Örn og Örlygur
Staður
Reykjavík
Ár
1991
Flokkur
Íslenskar þýðingar
Sven Nordqvist : Petterson får julbesök.

Af bókarkápu:

Karlinn hann Pétur og kötturinn Brandur eiga jafnan annríkt fyrir jólin eins og við hin. Að þessu sinni ber óhapp að höndum. Pétur meiðist á fæti og kemst hvorki út í búð til að kaupa í matinn né út í skóg eftir jólatrénu. Svo virðist sem þeir félagar eigi ömurleg jól í vændum. En þá ber gesti að garði...

Fleira eftir sama höfund

Allt kom það nær

Lesa meira

Ljóð í Islande de glace et de feu. Les nouveaux courants de la littérature islandaise

Lesa meira

Frásagnir Þórbergs

Lesa meira

Börnin við fljótið

Lesa meira

Íz sovremennoj íslandskoj poezii

Lesa meira

Jólasveinabókin

Lesa meira

Jóladraumur : reimleikasaga frá jólum

Lesa meira

Jólagjöfin

Lesa meira

Jólagleði

Lesa meira