Beint í efni

Jólagjöfin

Jólagjöfin
Höfundur
Þorsteinn frá Hamri
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1988
Flokkur
Íslenskar þýðingar
Lars Welinder : Jólagjöfin.

Af bókarkápu:

Þótt búálfar vilji láta sem minnst á sér bera, þá líður þeim best í návist fólks. Grástakkur gamli átti heima í kofa sem staðið hafði mannlaus árum saman, og hann var fjarska einmanna.
Ekkert var eins og í gamladaga, hugsaði hann. Þá var glatt á hjalla úti í garðinum og fullt af fólki að hugsa um. Nú hef ég bara köttinn - og hann sér um sig.
En dag nokkurn birtist heil fjölskylda í kofanum. Pabbi, mamma og þrjú börn voru komin til sumardvalar. Hvílíkt gleðiefni fyrir gamla búálfinn. Og nú tók eitt ævintýrið við af öðru.

Fleira eftir sama höfund

Allt kom það nær

Lesa meira

Ljóð í Islande de glace et de feu. Les nouveaux courants de la littérature islandaise

Lesa meira

Frásagnir Þórbergs

Lesa meira

Börnin við fljótið

Lesa meira

Íz sovremennoj íslandskoj poezii

Lesa meira

Jólasveinabókin

Lesa meira

Jóladraumur : reimleikasaga frá jólum

Lesa meira

Jólagestir hjá Pétri

Lesa meira

Jólagleði

Lesa meira