Beint í efni

Jörðin

Jörðin
Höfundar
Peter Jepsen,
 Sheila Higginson
Útgefandi
Edda
Staður
Reykjavík
Ár
2013
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um bókina

My Encyclopedia: Earth eftir Sheila Higginson og Peter Jepsen; ritstjórar William Heinesen og Marianne Lehmann. Ari Trausti þýddi á íslensku.

Af hverju er himininn blár? Hvað er undir yfirborði jarðar? Hvers vegna rignir? Af hverju heldur jrðin í okkur? Hver er þurrasti staður jarðar? Hvað eru nátturhamfarir? Af hverjugjósa eldfjöll? Getur stöðuvatn horfið? Breyta mennirnir jörðinni? Hvað er votlendi? Hvar finnast demantar?

Svörin við þessum spurningum og mörgu fleiri fást hér í Alfræði Disney um jörðina.

 

Fleira eftir sama höfund