Beint í efni

Kver um kerskni og heimsósóma

Kver um kerskni og heimsósóma
Höfundur
Helgi Ingólfsson
Útgefandi
Sæmundur
Staður
Selfoss
Ár
2018
Flokkur
Ljóð

Hér er að finna vísur af ýmsu tagi, einkum gamanmál þar sem skopast er með dægurþras líðandi stundar og stjórnmálamenn teknir á beinið, stundum nokkuð stórkarlalega, en inn á milli eru einnig alvarlegri ljóð og stökur. Form ljóðanna eru af ýmsum toga – kvæði, drápur, limrur, ferskeytlur, slitrur, sléttubönd – en undantekningarlítið er ort í samræmi við hefðbundna bragfræði, með ljóðstöfum og rími.

Fleira eftir sama höfund

Greinilega kóngi að kenna

Lesa meira

Villutrúin

Lesa meira

Letrað í vindinn : Samsærið

Lesa meira

Letrað í vindinn : Þúsund kossar

Lesa meira

Lúin bein

Lesa meira

Blá nótt fram í rauða bítið

Lesa meira

Andsælis á auðnuhjólinu

Lesa meira

Runukrossar

Lesa meira

Guðatal

Lesa meira