Beint í efni

Maxímús Músíkus fer á fjöll

Maxímús Músíkus fer á fjöll
Höfundar
Hallfríður Ólafsdóttir,
 Þórarinn Már Baldursson
Útgefandi
Mál og mynd
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Barnabækur

Maxímús Músíkús fer á fjöll er fimmta bókin í flokknum um hina ómótstæðilegu músíkmús sem elskar tónlist og býr í gömlum kontrabassa í tónlistarhúsinu Hörpu. Fyrr hafa komið út Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina, Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann, Maxímús Músíkús kætist í kór og Maxímús Músíkús bjargar ballettinum. En Maxímús er ekki bara sögupersóna í barnabókum – hann er eiginlega sérstakur sendiherra Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Hörpunnar og hefur kynnt hljóðfæri og tónlist fyrir börnum árum saman með góðum árangri.

Fleira eftir sama höfund

Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina

Lesa meira

Maxímús Músíkús kætist í kór

Lesa meira

Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann

Lesa meira

Maxímús Músíkus bjargar ballettinum

Lesa meira

Maximus Musicus visits the orchestra

Lesa meira

Magnus Mausikus vitjar symfoniorkestrið

Lesa meira