Beint í efni

Morðleikir

Morðleikir
Höfundur
Gregory Thomas Karber, Jr.
Útgefandi
Veröld
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Annað

Um bókina

Hér gefst þér tækifæri til að slást í för með Ályktara Rökvíss og rannsaka morð. Í bókinni, er að finna morðgátur sem þú átt að ráða, finna þann sem framdi ódæðisverkið – hvernig, hvar og hvers vegna!

Notaðu vísbendingar, yfirheyrslur og ályktanir til að fylla út í töflur og komast þannig að því hver sé sá seki. Á bak við allar þessar morðgátur býr leyndarmál sem ekki verður afhjúpað fyrr en þú hefur leyst þær allar.

Úr bókinni

Morðleikir dæmi

Fleira eftir sama höfund