Beint í efni

Óvelkomni maðurinn

Óvelkomni maðurinn
Höfundur
Jónína Leósdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Þriðja Eddu-bókin.

Á bjartri sumarnóttu fellur þekktur athafnamaður fram af svölum blokkaríbúðar þar sem erlent verkafólk situr að drykkju. Edda getur ekki annað en skipt sér af málinu, enda býr hún í húsinu og þekkir einn af útlendingunum. Þar að auki veit hún ýmislegt misjafnt um manninn sem datt – eða var honum hrint?

Sömu nótt kveikir grandvar snyrtifræðingur í íbúð sinni við Vesturgötu. Brennuvargurinn reynist vera mamma Viktors, tengdasonar Eddu, sem biður hana um aðstoð við að upplýsa undarlega hegðun móður sinnar.

 

Fleira eftir sama höfund

M’aime – m’aime pas!

Lesa meira

Við Jóhanna

Lesa meira
varnarlaus

Varnarlaus

Adam er rétt mættur í vinnuna á sálfræðistofunni Sáló þegar barni er rænt úr afgreiðslunni.
Lesa meira
andlitslausa konan

Andlitslausa konan

Andlitslausa konan er fimmta bók Jónínu um Eddu á Birkimelnum, glímu hennar við flókin sakamál og samskiptin við fjölskylduna sem stundum eru síst einfaldari.
Lesa meira

Barnið sem hrópaði í hljóði

Lesa meira

Konan í blokkinni

Lesa meira

Stúlkan sem enginn saknaði

Lesa meira

Bara ef...

Lesa meira

Allt fínt ... en þú?

Lesa meira