Beint í efni

Rambað á Reginfjall: fyrstu ævintýri Hlemmanna Bjarts og Þórgnýs

Rambað á Reginfjall: fyrstu ævintýri Hlemmanna Bjarts og Þórgnýs
Höfundur
Helgi Ingólfsson
Útgefandi
Óðinsauga
Staður
Mosfellsbær
Ár
2014
Flokkur
Barnabækur

Myndskreytingar: Vladimiro Rikowski.

Um bókina:

Í þorpi í Sæludal, friðsælli vin í mörkinni, búa Hlemmarnir, iðnir við kálræktog múlkúabúskap, en áhugalausir um umheiminn. Uns einn góðan veðurdag þegar tveir Hlemmastrákar, Bjartur og Þórgnýr, álpast að heiman knúnir forvitni og komast að því að margt ævintýrið býr hér í heimi…

Fleira eftir sama höfund

Greinilega kóngi að kenna

Lesa meira

Villutrúin

Lesa meira

Letrað í vindinn : Samsærið

Lesa meira

Letrað í vindinn : Þúsund kossar

Lesa meira

Lúin bein

Lesa meira

Blá nótt fram í rauða bítið

Lesa meira

Andsælis á auðnuhjólinu

Lesa meira

Runukrossar

Lesa meira

Guðatal

Lesa meira