Beint í efni

Skessukatlar

Skessukatlar
Höfundur
Þorsteinn frá Hamri
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2013
Flokkur
Ljóð


Úr Skessukötlum:



Mynd á heiðinni



Lækurinn streymir án afláts

framhjá sáttfúsri

selrústinni,



guðirnir sitja

á bökkunum báðum megin,



horfa í strauminn,

horfast í augu



og fara

af ókunnum ástæðum

hjá sér.



(24)


Fleira eftir sama höfund

Allt kom það nær

Lesa meira

Ljóð í Islande de glace et de feu. Les nouveaux courants de la littérature islandaise

Lesa meira

Frásagnir Þórbergs

Lesa meira

Börnin við fljótið

Lesa meira

Íz sovremennoj íslandskoj poezii

Lesa meira

Jólasveinabókin

Lesa meira

Jóladraumur : reimleikasaga frá jólum

Lesa meira

Jólagestir hjá Pétri

Lesa meira

Jólagjöfin

Lesa meira