Beint í efni

Stjörnubjart

Stjörnubjart
Höfundur
Bo Setterlind
Útgefandi
Skákprent
Staður
Reykjavík
Ár
1997
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Túlkanir Gylfa á ljóðum eftir sænska ljóðskáldið Bo Setterlind. Gylfi ritar einnig formála um skáldið.

Úr Stjörnubjart

Umbrot

Hafið slær upp hvítum tjöldum sínum

og rífur þau niður
í næstu andrá

alltaf á sama hátt

aftur og aftur.

Fleira eftir sama höfund