Beint í efni

Þúsund kossar

Þúsund kossar
Höfundur
Jón Gnarr
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Um bókina

Jóga fer sem „au pair“ til New York 1980 og lendir þar í skelfilegri lífsreynslu. Hennar bíður löng glíma við sektarkennd, skömm og glatað sakleysi. Hér segja þau hjón, Jóga og Jón Gnarr, þessa sérstæðu sögu.

Jón þekkja allir; hann er grínisti, leikari, rithöfundur og fyrrverandi borgarstjóri. Minna hefur farið fyrir Jógu sem hefur fremur kosið að standa utan við sviðsljósið. Hún rak lengi tískuverslunina Skaparann í Reykjavík, var meðal stofnenda Besta flokksins og tók virkan þátt í starfi hans. Með fram öðru vinnur hún sem nuddari.

 

 

Fleira eftir sama höfund

The Outlaw

Lesa meira

Gnarr : how I became the mayor of a large city in Iceland and changed the world

Lesa meira

Kannski á morgun

Lesa meira

Mávurinn

Lesa meira

Made in USA

Lesa meira

Fóstbræður

Lesa meira

Tvíhöfði

Lesa meira

The Indian

Lesa meira

The Pirate

Lesa meira