Beint í efni

Tíu myndir úr lífi þínu: sögur um þykjustuleiki og alvörudrauma

Tíu myndir úr lífi þínu: sögur um þykjustuleiki og alvörudrauma
Höfundur
Vigdís Grímsdóttir
Útgefandi
Svart á hvítu
Staður
Reykjavík
Ár
1983
Flokkur
Smásögur

Úr Tíu myndir úr lífi þínu:

Mér finnst gott að kúra hjá mömmu á morgnana, hún er svo mjúk og það er svo gott að koma við hana og láta hana anda á sig…Þá teygi ég hausinn upp að andlitinu á henni svo að munnurinn á mér er fast við munninn á henni og svo andar mamma og þá fer hennar and alveg ofan í kok á mér og þá kyngi ég og þá veit ég að ég er með mömmu and í maganum. Mamma veit ekkert af þessu, hún sefur svo fast og hana dreymir svo mikið. Ég sé á augunum á henni hvað hana dreymir mikið. Þau hreyfast fram og til baka eins og kúlurnar inni í stofuklukkunni gera. Mamma sagði einu sinni að fólk væri að dreyma þegar augun hreyfðust í svefninum. Mig langar að vera með mömmu í draumunum hennar því að mínir draumar eru svo leiðinlegir og ég er oft svo hrædd í þeim.

(s. 10 )

Fleira eftir sama höfund

Vakna Törnrosa í Sen dess har jag varit här hos er : 12 isländska noveller

Lesa meira

Grandavegur 7

Lesa meira

Grandavägen 7

Lesa meira

Grandavegur 7

Lesa meira

Från ljus till ljus

Lesa meira

Frá ljósi til ljóss

Lesa meira

Hjarta, tungl og bláir fuglar

Lesa meira

Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón

Lesa meira

Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón

Lesa meira