Beint í efni

Umskiptin

Umskiptin
Höfundur
Anna Höglund
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
2020
Flokkur
Myndabækur

Um bókina

Anna Höglund er sænsk myndlistarkona, teiknari og rithöfundur. Á íslensku hefur áður komið út bókin Sjáðu Hamlet með eftirminnilegum myndum hennar.

Hér birtist  myndræn frásögn fyrir alla aldurshópa um klækjabrögð og kjarkinn sem þarf til að lifa af.

 

Fleira eftir sama höfund

Sjáðu Hamlet

Lesa meira

Asmódeus litli

Lesa meira