Beint í efni

Vegurinn blái

Vegurinn blái
Höfundur
George Mackay Brown
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
1998
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Ljóð úr ýmsum ljóðabókum eftir orkneyska skáldið George Mackay Brown.

Úr Veginum bláa

Rúnir úr Hrossey

Vetur
 Þríein vetrarbirta –
 brúðarlak, drengur í snjó,
 kirkjugarðsskófla.

Hlöðudans
 Fiðlari til kaupakvenna, ræll,
 rós,
 ringulreið hringja að opnast.

Kaupakona
 Piparmey, öldungur, mölur
 spurn þar til í dögun
 lampinn í glugga Mæju.

Kirkjugarður
 Smámynt fyrir augu, við leitum
 óbærilegs fjársjóðar
 um víðáttur hauskúpanna.

Spegill
 Eiki afhjúpaði flatan stein.
 Hann var fleytifullur
 af skýjum, sóleyjum, svikulum brosum.

Fleira eftir sama höfund