Beint í efni

Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

Á Bókmenntahátíð í Reykjavík í apríl 2019 var tilkynnt um að veitt yrðu ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness. Forsætisráðuneytið, mennta- og menningamálaráðherra, Íslandsstofa, Forlagið, sem er útgefandi verka Halldórs Laxness á Íslandi, Gljúfrasteinn og Bókmenntahátíð í Reykjavík standa að verðlaununum.

2020

Elif Shafak

2019

Ian McEwan