Beint í efni

Bókaverðlaun barnanna

Almennings- og skólabókasöfn landsins veita verðlaunin hvert ár fyrir tvær bækur, aðra frumsamda á íslensku og hina þýdda. 6-12 ára börn velja bækurnar og fer valið fram á heimasíðu Borgarbókasafns og í grunnskólum og bókasöfnum um allt land á vormánuðum. Frá 2019 hafa svo þær fimm bækur sem fá flest atkvæði í hvorum flokki farið á kosningavef verkefnisins SÖGUR þar sem krakkar á sama aldri kjósa verðlaunabækurnar. Verðlaunin eru veitt á verðlaunahátíð barnanna - SÖGUR í sumarbyrjun.

Borgarbókasafnið átti frumkvæði að þessum verðlaunum og í byrjun voru það aðeins almennings- og skólabókasöfn á höfuðborgarsvæðinu sem tóku þátt.

 • Orri óstöðvandi: Hefnd glæponanna eftir Bjarna Fritzson

  Dagbók Kidda klaufa - Allt á hvolfi eftir Jeff Kinney, þýðandi Helgi Jónsson

  Tilefningar

  Frumsamdar á íslensku

  Barist í Barcelona eftir Gunnar Helgason
  Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason
  Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur
  Þinn eigin tölvuleikur eftir Ævar Þór Benediktsson

  Þýddar

  Handbók fyrir ofurhetjur – Vargarnir koma eftir Elias Vahlund, þýðandi Ingunn Snædal
  Hundmann eftir Dav Pilkey, þýðandi Bjarki Karlsson
  Í alvöru ekki opna þessa bók eftir Andy Lee, þýðandi Huginn Þór Grétarsson
  Kiddi Klaufi: Randver kjaftar frá eftir Jeff Kinney, þýðandi Helgi Jónsson

 • Siggi sítróna eftir Gunnar Helgason

  Dagbók Kidda klaufa - Leynikofinn eftir Jeff Kinney, þýðandi Helgi Jónsson

  Tilnefningar

  Frumsamdar á íslensku

  Fíasól gefst aldrei upp eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
  Henri rænt í Rússlandi eftir Þorgrím Þráinsson
  Orri óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson
  Þitt eigið tímaferðalag eftir Ævar Þór Benediktsson        

  Þýddar

  Handbók fyrir ofurhetjur, annar hluti: Rauða gríman eftir Elias Våhlund, þýðandi Ingunn Snædal
  Leyndarmál Lindu: sögur af ekki-svo gáfaðri sem veit-allt eftir Rachel Renée Russell, þýðandi Helgi Jónsson
  Miðnæturgengið eftir David Walliams, þýðandi Guðni Kolbeinsson
  Verstu börn í heimi 2 eftir David Walliams, þýðandi Guðni Kolbeinsson

2020

Orri óstöðvandi: Hefnd glæponanna eftir Bjarna Fritzson

Dagbók Kidda klaufa - Allt á hvolfi eftir Jeff Kinney, þýðandi Helgi Jónsson

Tilnefningar

Frumsamdar á íslensku
Barist í Barcelona eftir Gunnar Helgason
Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason
Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur
Þinn eigin tölvuleikur eftir Ævar Þór Benediktsson

Þýddar
Handbók fyrir ofurhetjur – Vargarnir koma eftir Elias Vahlund, þýðandi Ingunn Snædal
Hundmann eftir Dav Pilkey, þýðandi Bjarki Karlsson
Í alvöru ekki opna þessa bók eftir Andy Lee, þýðandi Huginn Þór Grétarsson
Kiddi Klaufi: Randver kjaftar frá eftir Jeff Kinney, þýðandi Helgi Jónsson

2019

Siggi sítróna eftir Gunnar Helgason

Dagbók Kidda klaufa - Leynikofinn eftir Jeff Kinney, þýðandi Helgi Jónsson

Tilnefningar

Frumsamdar á íslensku
Fíasól gefst aldrei upp eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
Henri rænt í Rússlandi eftir Þorgrím Þráinsson
Orri óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson
Þitt eigið tímaferðalag eftir Ævar Þór Benediktsson        

Þýddar
Handbók fyrir ofurhetjur, annar hluti: Rauða gríman eftir Elias Våhlund, þýðandi Ingunn Snædal
Leyndarmál Lindu: sögur af ekki-svo gáfaðri sem veit-allt eftir Rachel Renée Russell, þýðandi Helgi Jónsson
Miðnæturgengið eftir David Walliams, þýðandi Guðni Kolbeinsson
Verstu börn í heimi 2 eftir David Walliams, þýðandi Guðni Kolbeinsson

2018

Amma best eftir Gunnar Helgason
Dagbók Kidda klaufa: furðulegt ferðalag eftir Jeff Kinney, í þýðingu Helga Jónssonar

2017

Pabbi prófessor eftir Gunnar Helgason
Dagbók Kidda klaufa: hundaheppni eftir Jeff Kinney, í þýðingu Helga Jónssonar

2016

Mamma klikk! eftir Gunnar Helgason
Dagbók Kidda klaufa: besta ballið eftir Jeff Kinney, í þýðingu Helga Jónssonar

2015

Þín eigin þjóðsaga eftir Ævar Þór Benediktsson
Dagbók Kidda klaufa: kaldur vetur eftir Jeff Kinney, í þýðingu Helga Jónssonar

2014

Rangstæður í Reykjavík eftir Gunnar Helgason
Amma glæpon eftir David Walliams, í þýðingu Guðna Kolbeinssonar

2013

Aukaspyrna á Akureyri eftir Gunnar Helgason
Dagbók Kidda Klaufa: Svakalegur sumarhiti eftir Jeff Kinney í þýðingu Helga Jónssonar

2012

Skemmtibók Sveppa eftir Sverri Þór Sverrisson
Dagbók Kidda klaufa: Ekki í herinn! eftir Jeff Kinney í þýðingu Helga Jónssonar

2011

Ertu guð, afi? eftir Þorgrím Þráinsson
Stórskemmtilega stelpubókin eftir Andrea J. Buchanan í þýðingu Höllu Sverrisdóttur

2010

Núll núll 9 eftir Þorgrím Þráinsson
Stórskemmtilega stelpubókin eftir Andrea J. Buchanan í þýðingu Höllu Sverrisdóttur

2009

Fíasól er flottust eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
Skúli skelfir og villta, tryllta tímavélin eftir Fransesca Simon í þýðingu Guðna Kolbeinssonar

2008

Loforðið eftir Hrund Þórsdóttur
High school musical: skólasöngleikurinn eftir N. B. Grace, Snorri Hergill Kristjánsson þýddi

2007

Fíasól á flandri eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
Eragon: öldungurinn eftir Christopher Paolini, Guðni Kolbeinsson þýddi

2006

Fíasól í Hosiló eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
Harry Potter og blendingsprinsinn eftir J.K. Rowling, Helga Haraldsdóttir þýddi

2005

Öðruvísi fjölskylda eftir Guðrúnu Helgadóttur
100% Nylon eftir Mörtu María Jónsdóttur
Kafteinn Ofurbrók og brjálaða brókarskassið eftir Dav Pilkey, Bjarni Frímann Karlsson þýddi

2004

Strandanornir eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
Harry Potter og Fönixreglan eftir J.K. Rowling, Helga Haraldsdóttir þýddi

2003

Marta smarta eftir Gerði Kristnýju
Kafteinn Ofurbrók og innrás ótrúlega asnalegu eldhúskerlinganna utan úr geimnum (og uppreisn afturgengnu nördanna úr mötuneytinu) eftir Dav Pilkey, Bjarni Fr. Karlsson þýddi

2002

Í mánaljósi, ævintýri Silfurbergþríburanna eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
Harry Potter og eldbikarinn eftir J.K. Rowling, Helga Haraldsdóttir þýddi