Frá árinu 2000 hafa bóksalar og starfsfólk bókaverslana valið þær bækur sem því þykir bestar í útgáfu ársins. Í fyrstu voru valdar bækur úr eftirfarandi sjö flokkum: Íslenska skáldsagan, þýdda skáldsagan, íslenska barnabókin, þýdda barnabókin, ljóðabókin, ævisagan og handbókin/fræðibókin. Árið 2012 bættust við liðirnir íslenska táningabókin og táningabókin í íslenskri þýðingu. Síðar bættist við besta bókakápan en svo hafa flokkarnir breyst, einhverjir sameinaðir og eru þeir nú sjö talsins.
2024
Besta íslenska skáldsagan
Guðrún Eva Mínervudóttir: Í skugga trjánna
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
James Baldwin: Herbergi Giovanni. Þorvaldur Kristinsson þýddi
Besta ljóðabókin
Gerður Kristný: Jarðljós
Besta íslenska barna- og ungmennabókin
Rán Flygenring: Tjörnin
Besta þýdda barna- og ungmennabókin
David Walliams: Voffbóti. Guðni Kolbeinsson þýddi.
Besta handbókin/fræðibókin/ævisagan
Guðjón Friðriksson: Börn í Reykjavík
Besta bókakápan
Kristín Marja Baldursdóttir: Ég færi þér fjöll. Ragnar Helgi Ólafsson hannaði bókakápuna
2023
Besta íslenska skáldsagan
Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Duft
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Kathryn Hughes: Minningaskrínið. Ingunn Snædal þýddi
Besta ljóðabókin
Gyrðir Elíasson: Meðan glerið sefur / Dulstirni
Besta íslenska barna- og ungmennabókin
Hildur Knútsdóttir: Hrím
Besta handbókin/fræðibókin/ævisagan
Kristín Loftsdóttir: Andlit til sýnis
Besta þýdda barna- og ungmennabókin
David Walliams: Ofurskrímslið. Guðni Kolbeinsson þýddi
Besta bókakápan
Ólafur Jóhann Ólafsson: Snjór í Paradís. Ragnar Helgi Ólafsson hannaði bókakápuna
2022
Besta íslenska skáldsagan
Auður Ava Ólafsdóttir: Eden
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Taylor Jenkins Reid: Sjö eiginmenn Evelyn Hugo. Sunna Dís Másdóttir þýddi
Besta ljóðabókin
Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Allt sem rennur
Besta íslenska barna- og ungmennabókin
Kristín Björg Sigurvinsdóttir: Dulstafir: Bronsharpan
Besta handbókin/fræðibókin/ævisagan
Þorvaldur Friðriksson: Keltar: Áhrif á íslenska tungu og menningu
Besta þýdda barna- og ungmennabókin
David Walliams: Amma glæpon enn á ferð. Guðni Kolbeinsson þýddi
Besta bókakápan
Dagur Hjartarson: Ljósagangur. Emilía Ragnarsdóttir hannaði bókakápuna
2021
Besta íslenska skáldsagan
Fríða Ísberg: Merking
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Bernardine Evaristo: Stúlka, kona, annað. Helga Soffía Einarsdóttir þýddi
Besta ljóðabókin
Eydís Blöndal: Ég brotna 100% niður
Besta unglingabókin
Margrét Tryggvadóttir: Sterk
Besta ævisagan
Ólafur Ragnar Grímsson: Rætur
Besta íslenska barnabókin
Helgi Jónsson og Anna Margrét Marinósdóttir, Jón Baldur Hlíðberg myndlýsir: Fagurt galaði fuglinn
Besta þýdda barnabókin
Carson Ellis: Kva es þak? Sverrir Norland þýddi yfir á íslenskt skordýramál
Besta handbókin/fræðibókin
Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðni Valberg: Laugavegur
Besta bókakápan
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir: Bærinn brennur. Halla Sigga hannaði bókakápuna
Besta íslenska skáldsagan
Ólafur Jóhann Ólafsson: Snerting
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
J.M. Coetzee: Beðið eftir barbörunum. Rúnar Helgi Vignisson þýddi.
Besta ljóðabókin
Brynjólfur Þorsteinsson: Sonur grafarans
Besta unglingabókin
Hildur Knútsdóttir: Skógurinn
Besta ævisagan
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir: Berskjaldaður. Barátta Einars Þórs fyrir lífi og ást
Besta frumsamda barnabókin
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Grísafjörður
Besta þýdda barnabókin
Tove Jansson: Múmínálfarnir, stórbók, þriðja bindi. Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir, Steinunn Briem og Þórdís Gísladóttir þýddu.
Besta handbókin/fræðibókin
Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir: Konur sem kjósa - aldarsaga
Besta bókakápan
Þóra Karítas Árnadóttir: Blóðberg. Alexandra Buhl hannaði bókakápuna
Besta íslenska skáldsagan
Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Svínshöfuð
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Trevor Noah: Glæpur við fæðingu. Helga Soffía Einarsdóttir þýddi.
Besta ljóðabókin
Brynja Hjálmsdóttir: Okfruman
Besta ævisagan
Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir: Jakobína - Saga skálds og konu
Besta Ungmennabókin
Hildur Knútsdóttir: Nornin
Besta frumsamda barnabókin
Rán Flygenring: Vigdís - bókin um fyrsta konuforsetann
Besta þýdda barnabókin
David Walliams: Slæmur pabbi. Guðni Kolbeinsson þýddi.
Besta handbókin/fræðibókin
Andri Snær Magnason: Um tímann og vatnið
Besta bókakápan
Kristín Eiríksdóttir: Kærastinn er rjóður. Halla Sigga hannaði bókakápuna
Besta íslenska skáldsagan
Auður Ava Ólafsdóttir: Ungfrú Ísland
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Chinua Achebe: Allt sundrast. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi.
Besta ljóðabókin
Gerður Kristný: Sálumessa
Besta unglingabókin
Hildur Knútsdóttir: Ljónið
Besta ævisagan
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir: Hasim. Götustrákur í Kalkútta og Reykjavík
Besta íslenska barnabókin
Þórarinn Eldjárn: Ljóðpundari
Besta barnabókin í íslenskri þýðingu
Tove Jansson: Múmínálfarnir. Litlu álfarnir og flóðið mikla – Halastjarnan – Pípuhattur galdrakarlsins. Steinunn Briem og Þórdís Gísladóttir þýddu.
Besta handbókin / fræðibókin
Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Jón Baldur Hlíðberg: Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar
Besta íslenska skáldsagan
Jón Kalman Stefánsson: Saga Ástu
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Han Kang: Grænmetisætan. Ingunn Snædal þýddi.
Juan Pablo Villalobos: Veisla í greninu. María Rán Guðjónsdóttir þýddi.Besta ljóðabókin
Fríða Ísberg: Slitförin
Besta unglingabókin
Kristín Helga Gunnarsdóttir: Vertu ósýnilegur – flóttasaga Ishmaels
Besta ævisagan
Þorvaldur Kristinsson: Helgi – minningar Helga Tómassonar
Besta íslenska barnabókin
Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring: Fuglar
Besta barnabókin í íslenskri þýðingu
Elena Favilli og Francesca Cavallo: Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi.
Besta handbókin / fræðibókin
Steinunn Kristjánsdóttir: Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir
Besta íslenska skáldsagan
Auður Ava Ólafsdóttir: Ör
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Kristin Hannah: Næturgalinn. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir
Besta íslenska barnabókin
Lára Garðarsdóttir: Flökkusaga
Besta barnabókin í íslenskri þýðingu
David Walliams og Tony Ross: Vonda frænkan. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Besta íslenska ungmennabókin
Hildur Knútsdóttir: Vetrarhörkur
Besta ungmennabókin í íslenskri þýðingu
Engin
Besta ljóðabókin
Sigurður Pálsson: Ljóð muna rödd
Besta handbókin / fræðibókin
Ragnar Axelsson: Andlit norðursins
Besta ævisagan
Steinunn Sigurðardóttir: Heiða – fjallabóndinn
Besta íslenska skáldsagan
Auður Jónsdóttir: Stóri skjálfti
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Kim Leine: Spámennirnir í Botnleysufirði. Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson
Besta íslenska barnabókin
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir: Koparborgin
og Gunnar Helgason: Mamma klikkBesta barnabókin í íslenskri þýðingu
David Walliams: Strákurinn í kjólnum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Besta íslenska táningabókin
Ragnheiður Eyjólfsdóttir: Skuggasaga – Arftakinn
Besta táningabókin í íslenskri þýðingu
Franziska Moll: Þegar þú vaknar. Þýðandi: Herdís M. Hübner
Besta ljóðabókin
Linda Vilhjálmsdóttir: Frelsi
Besta handbókin / fræðibókin
Páll Baldvin Baldvinsson: Stríðsárin 1938-1945
Besta ævisagan
Sigmundur Ernir Rúnarsson: Munaðarleysinginn
Besta íslenska skáldsagan
Ófeigur Sigurðsson: Öræfi.
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Hannah Kent: Náðarstund. Þýðandi: Jón St. Kristjánsson.
Besta íslenska barnabókin
Ævar Þór Benediktsson: Þín eigin þjóðsaga.
Besta barnabókin í íslenskri þýðingu
David Walliams: Rottuborgari. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Besta íslenska táningabókin
Bryndís Björgvinsdóttir: Hafnfirðingabrandarinn.
Besta táningabókin í íslenskri þýðingu
Rainbow Rowell: Eleanor og Park. Þýðendur: Marta Hlín Magnúsdóttir og Birgitta Elín Hassell.
Besta ljóðabókin
Kristín Eiríksdóttir: Kok.
Besta handbókin / fræðibókin
Snorri Baldursson: Lífríki Íslands – Vistkerfi lands og sjávar.
Besta ævisagan
Helga Guðrún Johnsson: Saga þeirra, saga mín
og Jóhanna Kristjónsdóttir: Svarthvítir dagar.Besta íslenska skáldsagan
Sjón: Mánasteinn: drengurinn sem var aldrei til.
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Frederik Backman: Maður sem heitir Ove. Jón Daníelsson þýddi.
Besta íslenska barnabókin
Vilhelm Anton Jónsson: Vísindabók Villa.
Besta barnabókin í íslenskri þýðingu
David Walliams: Amma Glæpon. Guðni Kolbeinsson þýddi.
Besta íslenska táningabókin
Andri Snær Magnason: Tímakistan.
Besta táningabókin í íslenskri þýðingu
Veronica Roth: Afbrigði. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi.
Besta ljóðabókin
Bjarki Karlsson: Árleysi alda.
Besta handbókin / fræðibókin
Guðbjörg Kristjánsdóttir: Íslenska teiknibókin.
Besta ævisagan
Sigrún Pálsdóttir: Sigrún og Friðgeir.
Besta íslenska skáldsagan
Eiríkur Örn Norðdahl: Illska
Besta skáldsagan í íslenskri þýðingu
Jennifer Egan: Nútíminn er trunta. Arnar Matthíasson þýddi
Besta íslenska barnabókin
Þórdís Gísladóttir: Randalín og Mundi
Besta barnabókin í íslenskri þýðingu
Jakob Martin Strid: Ótrúleg saga um risastóra peru. Jón St. Kristjánsson þýddi
Besta íslenska táningabókin
Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson: Hrafnsauga
Besta táningabókin í íslenskri þýðingu
Mats Strandberg og Sara Bergmark Elfgren: Hringurinn. Þórdís Gísladóttir þýddi
Besta ljóðabókin
Megas: Megas - textar 1966-2011
Besta handbókin / fræðibókin
Dr. Gunni: Stuð vors lands
Besta ævisagan
Ingibjörg Reynisdóttir: Gísli á Uppsölum
Besta íslenska skáldsagan
Jón Kalman Stefánsson: Hjarta mannsins
Steinunn Sigurðardóttir: JójóBesta þýdda skáldsagan
Jonas Jonasson: Gamlinginn. Páll Valsson þýddi
Besta íslenska barnabókin
Bryndís Björgvinsdóttir: Flugan sem stöðvaði stríðið
Besta þýdda barnabókin
Biro Val (endursögn): Dæmisögur Esóps. Steingrímur Steinþórsson þýddi
Besta ljóðabókin
Þorsteinn frá Hamri: Allt kom það nær
Besta ævisagan
Hannes Pétursson: Jarðlag í tímanum
Besta handbókin / fræðibókin
Jónas Kristjánssson: 1001 þjóðleið
Besta íslenska skáldsagan
Bergsveinn Birgisson: Svar við bréfi Helgu
Besta þýdda skáldsagan
Sofi Oksanen: Hreinsun. Sigurður Karlsson þýddi
Besta íslenska barnabókin
Þórarinn Eldjárn: Árstíðirnar
Besta þýdda barnabókin
Annabel Karmel: Þú getur eldað. Nanna Rögnvaldsdóttir þýddi
Besta ljóðabókin
Gerður Kristný: Blóðhófnir
Besta ævisagan
Guðni Th. Jóhannesson: Gunnar Thoroddsen
Besta handbókin/fræðibókin
Ragnar Axeslsson (RAX): Veiðimenn norðursins
Besta íslenska skáldsagan
Jón Kalman Stefánsson: Harmur englanna
Besta þýdda skáldsagan
Carlos Ruiz Zafrón: Leikur engilsins. Sigrún Á. Eiríksdóttir þýddi
Besta íslenska barnabókin
Silja Aðalsteinsdóttir: Úrval úr sögum, þjóðsögum og ævintýrum. Úr safni Jóns Árnasonar og fleiri
Besta þýdda barnabókin
Mario Ramos: Hver er sterkastur? Guðrún Vilmundardóttir þýddi
Besta ljóðabókin
Gyrðir Elíasson: Nokkur orð um kulnun sólar
Besta ævisagan
Páll Valsson: Ævisaga Vigdísar Finnbogadóttur
Besta handbókin/fræðibókin
Helgi Björnsson: Jöklar á Íslandi
Besta íslenska skáldsagan
Einar Kárason: Ofsi
Besta þýdda skáldsagan
Markus Zusak: Bókaþjófurinn. Ísak Harðarson þýddi
Besta íslenska barnabókin
Gerður Kristný: Garðurinn
Besta þýdda barnabókin
Mario Ramos: Hver er flottastur?
Besta ljóðabókin
Páll Ólafsson: Eg skal kveða um eina þig alla mína daga: ástarljóð Páls Ólafssonar
Besta ævisagan
Sigmundir Ernir Rúnarsson: Magnea
Besta handbókin/fræðibókin
David Burnie: Dýrin. Guðni Kolbeinsson þýddi. Fagleg ritstjórn: Örnólfur Thorlacius
Besta íslenska skáldsagan
Jón Kalman Stefánsson: Himnaríki og helvíti
Besta þýdda skáldsagan
Khaled Hosseini: Þúsund bjartar sólir. Anna María Hilmarsdóttir þýddi
Besta íslenska barnabókin
Þórarinn Eldjárn: Gælur, fælur og þvælur
Besta þýdda barnabókin
J. K. Rowling: Harry Potter og dauðadjásnin. Helga Haraldsdóttir þýddi
Besta ljóðabókin
Kristín Svava Tómasdóttir: Blótgælur
Besta ævisagan
Vigdís Grímsdóttir: Sagan um Bíbí Ólafsdóttur
Besta handbókin/fræðibókin
Sigríður Harðardóttir (ritstj.): Maðurinn
Besta íslenska skáldsagan
Bragi Ólafsson: Sendiherrann
Besta þýdda skáldsagan
Vikas Swarup: Viltu vinna milljarð? Helga Þórarinsdóttir þýddi
Besta íslenska barnabókin
Guðrún Helgadóttir: Öðru vísi saga
Besta þýdda barnabókin
Ernest Drake: Drekafræði: drekabókin mikla. Árni Óskarsson þýddi
Besta ljóðabókin
Ingunn Snædal: Guðlausir menn
Besta ævisagan
Halldór Guðmundsson: Skáldalíf
Besta handbókin/fræðibókin
Andri Snær Magnason: Draumalandið
Besta íslenska skáldsagan
Sjón: Argóarflísin
Besta þýdda skáldsagan
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins. Tómas R. Einarsson þýddi
Besta íslenska barnabókin
Áslaug Jónsdóttir: Gott kvöld
Besta þýdda barnabókin
Christopher Paolini: Eragon. Guðni Kolbeinsson þýddi
Besta ljóðabókin
Þórarinn Eldjárn: Hættir og mörk
Besta ævisagan
Gerður Kristný: Myndin af pabba: saga Thelmu
Besta handbókin/fræðibókin
Hans H. Hansen: Íslandsatlas
Besta íslenska skáldsagan
Bragi Ólafsson: Samkvæmisleikir
Besta þýdda skáldsagan
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt. Kristín R. Thorlacius þýddi
Besta íslenska barnabókin
Áslaug Jónsdóttir: Nei! sagði litla skrímslið
Besta þýdda barnabókin
Julia Donaldson: Greppibarnið. Þórarinn Eldjárn þýddi
Besta ljóðabókin
Sigfús Bjartmarsson: Andræði
Besta ævisagan
Halldór Guðmundsson: Halldór Laxness
Besta handbókin/fræðibókin
Snævarr Guðmundson: Íslenskur stjörnuatlas
Besta íslenska skáldsagan
Ólafur Gunnarsson: Öxin og jörðin
Besta þýdda skáldsagan
Dan Brown: Da Vinci lykillinn. Ásta S. Guðbjartsdóttir þýddi
Besta íslenska barnabókin
Sigrún Eldjárn: Týndu augun
Besta þýdda barnabókin
Zizou Corder: Ljónadrengurinn. Guðrún Eva Mínervudóttir þýddi
Besta ljóðabókin
Gyrðir Elíasson: Tvífundnaland
Besta ævisagan
Þráinn Bertelsson: Einhvers konar ég
Besta handbókin/fræðibókin
Ýmsir höfundar: Úr torfbæjum inn í tækniöld
Besta íslenska skáldsagan
Andri Snær Magnason: LoveStar
Besta þýdda skáldsagan
Houellebecq Michael: Áform. Friðrik Rafnsson þýddi
Besta íslenska barnabókin
Þorvaldur Þorsteinsson: Blíðfinnur og svörtu teningarnir - ferðin til Targíu
og
Auður Jónsdóttir: Skrýtnastur er maður sjálfurBesta þýdda barnabókin
Philip Pullman: Skuggasjónaukinn. Anna Heiða Pálsdóttir þýddi
Besta ljóðabókin
Ingibjörg Haraldsdóttir: Hvar sem ég verð?
Besta ævisagan
Einar Kárason: KK - Þangað sem vindurinn blæs
Besta handbókin/fræðibókin
Þór Whitehead: Ísland í hers höndum
Besta íslenska skáldsagan
Hallgrímur Helgason: Höfundur Íslands
Besta þýdda skáldsagan
Hasek Jaroslav: Ævintýri góða dátans Svejk í heimsstyrjöldinni. Karl Ísfeld þýddi
Besta íslenska barnabókin
Þórarinn Eldjárn: Grannmeti og átvextir
Besta þýdda barnabókin
Rowling, J. K. : Harry Potter og eldbikarinn. Helga Haraldsdóttir þýddi
Besta ljóðabókin
Sigurður Pálsson: Ljóðtímaleit
Besta ævisagan
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir: Björg: ævisaga Bjargar C. Þorláksson
Besta handbókin/fræðibókin
Gunnar L. Hjálmarsson: Eru ekki allir í stuði? Rokk á Íslandi á síðustu öld
Besta íslenska skáldsagan
Einar Már Guðmundsson: Draumar á jörðu
Besta þýdda skáldsagan
Isabella Allende: Dóttir gæfunnar. Kolbrún Sveinsdóttir þýddi
Besta íslenska barnabókin
Þorvaldur Þorsteinsson: Ert þú Blíðfinnur? : ég er með mikilvæg skilaboð
Besta þýdda barnabókin
Rowling, J.K.: Harry Potter og fanginn frá Azkaban. Helga Haraldsdóttir þýddi
Besta ljóðabókin
Sigurbjörg Þrastardóttir: Hnattflug
Besta ævisagan
Ekki kosið í þessum flokki
Besta handbókin/fræðibókin
Ekki kosið í þessum flokki