Beint í efni

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Reykjavíkurborg veitir verðlaunin ár hvert fyrir óprentað handrit að ljóðabók. Fram til 2006 voru verðlaunin veitt annað hvert ár og fram til 2004 voru þau veitt fyrir handrit að skáldverki frumsömdu á íslensku; skáldsögu, ljóðabók eða leikriti. Þriggja manna dómnefnd tilnefnd af menningar-, íþrótta og tómstundaráði Reykjavíkur, Reykjavík bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasambandi Íslands metur verkin. Úthlutað er að hausti.

Nánari upplýsingar um verðlaunin og skil á handritum.

2020

Ragnheiður Lárusdóttir: 1900 og eitthvað

2019

Harpa Rún Kristjánsdóttir: Edda

2018

Haukur Ingvarsson: Vistarverur

2017

Jónas Reynir Gunnarsson: Stór olíuskip

2016

Eyrún Ósk Jónsdóttir: Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa

2015

Ragnar Helgi Ólafsson - Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum

2014

Hjörtur Marteinsson: Alzheimer-tilbrigðin

2013

Bjarki Karlsson: Árleysi alda

2012

Dagur Hjartarson: Þar sem vindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð

2011

Sindri Freysson: Í klóm dalalæðunnar

2010

Þórdís Gísladóttir: Leyndarmál annarra

2009

Eyþór Árnason: Hundgá úr annarri sveit

2008

Magnús Siguðrsson: Fiðrildi, mynta og spörfuglar Lesbíu

2007

Ari Jóhannesson: Öskudagar

2006

Ingunn Snædal: Guðlausir menn: hugleiðingar um jökulvatn og ást

2004

Auður Ólafsdóttir: Rigning í nóvember

2002

Sigurbjörg Þrastardóttir: Sólar saga

2000

Hjörtur Marteinsson: AM 00

Viðurkenningar

Garðar Baldvinsson: Sjónbaugar
Gerður Kristný: Launkofi
Kristrún Guðmundsdóttir: Fingurkoss
Sigurbjörg Þrastardóttir: Hnattflug
Þóra Jónsdóttir: Far eftir hugsun

1998

Bjarni Bjarnason: Borgin bak við orðin

1997

Elín Ebba Gunnarsdóttir: Sumar sögur

1994

Helgi Ingólfsson: Letrað í vindinn : samsærið