Beint í efni

Dimmalimm verðlaunin

Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunin, voru veitt fyrir framúrskarandi myndskreytingar í íslenskum barnabókum árin 2002 til 2013. Verðlaunin voru ekki veitt árin 2014 og 2015 en runnu saman við Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar árið 2016.

2013

Lani Yamamoto: Stína stórasæng

2012

Birgitta Sif Jónsdóttir: Ólíver

2011

Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Hávamál

2010

Karl Jóhann Jónsson: Sófus og svínið

2009

Ragnheiður Gestsdóttir: Ef væri ég söngvari

2008

Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Örlög guðanna

2007

Sigrún Eldjárn: Gælur, fælur og þvælur

2006

Björk Bjarkadóttir: Amma fer í sumarfrí

2005

Áslaug Jónsdóttir: Gott kvöld

2004

Áslaug Jónsdóttir: Nei, sagði litla skrímslið

2003

Brian Pilkington: Mánasteinar í vasanum

2002

Halla Sólveig Þorgeirsdóttir: Engill í Vesturbænum