Beint í efni

Rithöfundasjóður Ríkisútvarpsins

Úthlutun viðurkenninga til eins eða tveggja rithöfunda úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins fór lengst af fram á gamlársdag. Árið 2009 var brugðið út af vananum og var viðurkenningin veitt þann 18. desember, árið 2010 var hún veitt á 80 ára afmæli RÚV þann 20. desember og hefur svo verið síðan.

Í stjórn sjóðsins eiga sæti fimm fulltrúar, einn skipaður af menntamálaráðherra og er hann formaður, tveir af Ríkisútvarpinu og tveir af Rithöfundasambandi Íslands.

2023

Gerður Kristný

2022

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

2021

Kristín Helga Gunnarsdóttir

2020

Andri Snær Magnason

2019

Guðrún Eva Mínervudóttir

2018

Elísabet Kristín Jökulsdóttir

2017

Hallgrímur Helgason

2016

Sölvi Björn Sigurðsson

2015

Auður Jónsdóttir

2013

Guðmundur Andri Thorsson

2012

Úlfar Þormóðsson

2011

Baldur Óskarsson

2010

Eiríkur Guðmundsson
Kristín Marja Baldursdóttir

2009

Linda Vilhjálmsdóttir

2008

Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir

2007

Kristín Steinsdóttir

2006

Jón Kalman Stefánsson

2005

Bragi Ólafsson

2004

Óskar Árni Óskarsson

2003

Einar Kárason

2002

Einar Már Guðmundsson

2001

Álfrún Gunnlaugsdóttir
Sigfús Bjartmarsson

2000

Ingibjörg Haraldsdóttir
Þorvaldur Þorsteinsson

1999

Ólafur Gunnarsson
Sigurður Pálsson

1998

Pétur Gunnarsson
Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón)

1997

Kristján Árnason
Kristín Ómarsdóttir

1996

Þórarinn Eldjárn
Sigrún Eldjárn

1995

Gyrðir Elíasson
Þóra Jónsdóttir

1994

Oddur Björnsson
Ísak Harðarson

1993

Guðrún Helgadóttir
Ólafur Haukur Símonarson

1992

Kristján Karlsson
Vigdís Grímsdóttir

1990

Björn Th. Björnsson
Steinunn Sigurðardóttir

1989

Hjörtur Pálsson

1988

Fríða Á. Sigurðardóttir

1987

Birgir Sigurðsson

1986

Njörður P. Njarðvík

1985

Sigurður A. Magnússon

1984

Heiðrekur Guðmundsson

1983

Svava Jakobsdóttir

1982

Nína Björk Árnadóttir

1981

Málfríður Einarsdóttir

1980

Guðmundur Steinsson
Þorsteinn Antonsson

1979

Ása Sólveig
Þorgeir Þorgeirsson

1978

Guðbergur Bergsson

1977

Gréta Sigfúsdóttir
Helgi Sæmundsson
Sigurður Róbertsson

1976

Einar Kristjánsson
Gunnar Dal

1975

Jón Björnsson
Björn Bjarman

1974

Jenna Jensdóttir
Hreiðar Stefánsson
Kristinn Reyr

1973

Halldór Stefánsson
Ingimar Erlendur Sigurðsson
Þórunn Elfa Magnúsdóttir

1972

Þóroddur Guðmundsson
Geir Kristjánsson

1971

Kristmann Guðmundsson
Vilborg Dagbjartsdóttir

1970

Gunnar M. Magnúss
Jón Helgason
Sigfús Daðason
Jóhann Hjálmarsson

1969

Einar Bragi
Jakobína Sigurðardóttir
Óskar Aðalsteinn

1968

Indriði G. Þorsteinsson
Kristján frá Djúpalæk
Thor Vilhjálmsson

1967

Björn Blöndal
Helgi Hálfdanarson (hafnaði)

1966

Stefán Hörður Grímsson
Þorgeir Sveinbjarnarson

1965

Agnar Þórðarson
Jökull Jakobsson

1964

Hannes Pétursson
Þorsteinn Valdimarsson

1963

Stefán Jónsson
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson

1962

Guðmundur Daníelsson
Jón Óskar
Þorsteinn frá Hamri

1961

Jón úr Vör
Matthías Johannessen

1960

Stefán Júlíusson

1959

Ólafur Jóhann Sigurðsson

1958

Guðmundur Ingi Kristjánsson
Hannes Sigfússon

1957

Jónas Árnason
Loftur Guðmundsson

1956

Guðmundur Frímann
Snorri Hjartarson