Beint í efni

Stílverðlaun Þórbergs Þórðarsonar

Að verðlaununum stóðu Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur, Mál og menning og menntamálaráðuneytið. Verðlaunin voru veitt fyrir óvenjulega stílgáfu og frumleik í meðferð íslensks máls og gátu hlotnast hverjum þeim sem vekur athygli fyrir góðan stíl, hvort sem viðkomandi er skáld eða einhver sem fæst við ritstörf af öðrum toga.

1999

Pétur Gunnarsson

1991

Þorsteinn frá Hamri

1989

Gyrðir Elíasson

1984

Þorsteinn Gylfason