Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, eru árlega veitt hljóðbókum sem komið hafa út á Storytel hljóðbókaveitunni árið á undan.
Verðlaunin voru afhent í fyrsta skipti árið 2020.
Verðlaunin eru veitt í 4-7 flokkum auk heiðursverðlauna.
Storytel tekur saman „lengri lista“ yfir vinsælustu bækurnar í hverjum flokki; notendur Storytel kjósa sínar uppáhaldsbækur; og dómnefnd velur að lokum sigurvegara úr 5 tilnefndum titlum í hverjum flokki.
2025
Verðlaunahafar
Barna- og ungmennabók:
Sveindís Jane Jónsdóttir og Sæmundur Norðfjörð: Sveindís Jane - saga af stelpu í fótbolta. Lestur: Álfrún Örnólfsdóttir
Glæpa- og spennusaga:
Eva Björg Ægisdóttir: Heim fyrir myrkur. Lestur: Aníta Briem og Berglind Alda Ástþórsdóttir
Ljúflestur:
Birgitta H. Halldórsdóttir: Dætur regnbogans. Lestur: Svandís Dóra Einarsdóttir
Skáldsaga:
Nanna Rögnvaldardóttir: Valskan. Lestur: Hildigunnur Þráinsdóttir
Óskáldað efni:
Sigríður Dúa Goldsworthy: Morðin í Dillonshúsi. Lestur: Birgitta Birgisdóttir og Sigríður Dúa Goldsworthy
Heiðursverðlaun:
Lestrarklefinn.
Aðrar tilnefningar
Barna- og ungmennabækur:
Anna Bergljót Thorarensen: Bangsímon. Lestur: Andrea Ösp Karlsdóttir, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Anna Bergljót Thorarensen, Þórunn Lárusdóttir, Sigsteinn Sigurbergsson og Sumarliði V. Snæland Ingimarsson
Bjarni Fritzson: Salka - Hrekkjavakan. Lestur: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
Embla Bachmann: Stelpur stranglega bannaðar. Lestur: Embla Bachmann
Gunnar Helgason: Bella gella krossari. Lestur: Gunnar Helgason
Glæpasögur:
Ragnar Jónasson: Hvítalogn. Lestur: Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Lára Sveinsdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Elín Sif Hall, Thea Snæfríður Kristjánsdóttir og Álfrún Laufeyjardóttir
Sjöfn Asare: Ég elska þig meira en salt. Lestur: Arnmundur Ernst Backman, Katla Njálsdóttir, Berglind Alda Ástþórsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir
Stefán Máni: Borg hinna dauðu. Lestur: Rúnar Freyr Gíslason
Steindór Ívarsson: Völundur. Lestur: Davíð Guðbrandsson, Svandís Dóra Einarsdóttir, Einar Aðalsteinsson og Birna Pétursdóttir
Ljúflestur:
Anna Sundbeck Klav: Sagan af Hertu 4. Þýðing: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir. Lestur: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
Lucinda Riley: Sólarsystirin. Þýðing: Valgerður Bjarnadóttir. Lestur: Margrét Örnólfsdóttir
Sarah Morgan: Bústaðurinn við ströndina. Þýðing: Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir. Lestur: Sólveig Guðmundsdóttir
Torill Thorup: Skuggar fortíðar. Þýðing: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir. Lestur: Þórunn Erna Clausen
Skáldsögur:
Drífa Viðarsdóttir og Erna Rós Kristinsdóttir: Miðpunktur. Lestur: Sveinn Ólafur Gunnarsson og Svandís Dóra Einarsdóttir.
Erla Sesselja Jensdóttir: Bertelsen - Utan seilingar. Lestur: Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Þórunn Erna Clausen
Kathryn Hughes: Lykillinn. Þýðing: Ingunn Snædal. Lestur: Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Davíð Guðbrandsson, Helga E. Jónsdóttir, Svandís Dóra Einarsdóttir og Margrét Örnólfsdóttir
Steindór Ívarsson: Sálarangist. Lestur: Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Guðmundur Ólafsson og Kjartan Darri Kristjánsson
Óskáldað efni:
Guðný Þórunn Magnúsdóttir og Jóhanna Jónas: Frá Hollywood til heilunar. Lestur: Jóhanna Jónas
Halla Tómasdóttir: Hugrekki til að hafa áhrif. Lestur: Halla Tómasdóttir
Margrét Júlía Rafnsdóttir: Hjartarætur. Lestur. Anna Gunndís Guðmundsdóttir
Þóra Karítas Árnadóttir og Sahara Rós Blandon: Aftökur á Íslandi. Lestur: Þóra Karítas Árnadóttir, Halldóra Geirharðsdóttir og Ólafur Egill Egilsson
2024
Verðlaunahafar
Barna- og ungmennabók: Gunnar Helgason: Hanni granni dansari. Lestur: Gunnar Helgason (Forlagið)
Glæpasaga: Stefán Máni: Hungur. Lestur: Rúnar Freyr Gíslason (Sögur útgáfa)
Ljúflestur: Guðrún Brjánsdóttir: Óbragð. Lestur: Arnmundur Ernst Backman (JPV)
Skáldsaga: Kathryn Hughes: Minningaskrínið. Þýðing: Ingunn Snædal. Lestur: Katla Njálsdóttir, Álfrún Örnólfsdóttir og Helga E. Jónsdóttir (Storyside/Drápa)
Óskáldað efni: Sigursteinn Másson: Réttarmorð. Lestur: Sigursteinn Másson (Storytel original)
Heiðursverðlaun: Eliza Jean Reid forsetafrú.
Aðrar tilnefningar
Barna- og ungmennabækur:
Anna Margrét Sigurðardóttir: Dularfulli steinninn í garðinum. Lestur: Salka Sól Eyfeld (Storytel original)
Bjarni Fritzson: Orri óstöðvandi, draumur Möggu Messi. Lestur: Vignir Rafn Valþórsson og Ilmur Kristjánsdóttir (Storyside/Út fyrir kassann)
Felix Bergsson: Ævintýri Freyju og Frikka, ljónynja í lífshættu. Lestur: Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Felix Bergsson (Storytel original)
Ævar Þór Benediktsson: Skólaslit. Lestur: Ævar Þór Benediktsson (Forlagið)
Glæpasögur:
Eva Björg Ægisdóttir: Strákar sem meiða. Lestur: Kristján Franklín Magnús (Veröld)
Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson: Reykjavík. Lestur: Haraldur Ari Stefánsson og Aldís Amah Hamilton (Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir)
Skúli Sigurðsson: Stóri bróðir. Lestur: Kolbeinn Arnbjörnsson (Storyside/Drápa)
Steindór Ívarsson: Blóðmeri. Lestur: Birna Pétursdóttir (Storytel Original)
Ljúflestur:
Benný Sif Ísleifsdóttir: Gratíana. Lestur: Benný Sif Ísleifsdóttir (Forlagið)
Colleen Hoover: 9. nóvember. Þýðing: Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell. Lestur: Íris Tanja Flygenring og Vignir Rafn Valþórsson (Bókabeitan - Björt)
Julie Caplin: Litla kaffihúsið í Kaupmannahöfn. Þýðing: Kristín V. Gísladóttir. Lestur: Ebba Guðný Guðmundsdóttir (Ugla)
Sarah Morgan: Jólabókaklúbburinn. Þýðing: Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell. Lestur: Sólveig Guðmundsdóttir (Bókabeitan - Björt)
Skáldsögur:
Bragi Páll Sigurðarson: Kjöt. Lestur: Björn Stefánsson (Sögur útgáfa)
Erla Sesselja Jensdóttir: Hudson, yfir hafið og heim. Lestur: Þórunn Erna Clausen (Storytel original)
Lucinda Riley: Perlusystirin. Þýðing: Valgerður Bjarnadóttir. Lestur: Margrét Örnólfsdóttir (Benedikt bókaútgáfa)
Steindór Ívarsson: Sálarhlekkir. Lestur: Helga E. Jónsdóttir og Álfrún Örnólfsdóttir (Storytel original)
Óskáldað efni:
Bergsveinn Birgisson: Þormóður Torfason: Dauðamaður og sagnaritari. Lestur: Davíð Guðbrandsson (Storyside / Bjartur)
Guðrún J. Magnúsdóttir: Álfadalur. Lestur: Elma Lísa Gunnarsdóttir (Storyside / Sæmundur bókaútgáfa)
Sölvi Tryggvason: Skuggar: Saga falls, útskúfunar, upprisu og uppgjörs. Lestur: Sölvi Tryggvason (Sögur útgáfa)
Tove Ditlevsen: Gift. Þýðing: Þórdís Gísladóttir. Lestur: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Benedikt bókaútgáfa)
2023
Verðlaunahafar
Barna- og ungmennabók: Anna Bergljót Thorarensen: Litla hafmeyjan. Lestur: Andrea Ösp Karlsdóttir, Anna Bergljót Thorarensen, Sigsteinn Sigurbergsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, Árni Beinteinn Árnason og Þórunn Lárusdóttir (Leikhópurinn Lotta)
Glæpasaga: Eva Björg Ægisdóttir: Þú sérð mig ekki. Lestur: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Haraldur Ari Stefánsson, María Dögg Nelson, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Sigríður Láretta Jónsdóttir og Þórey Birgisdóttir (Bjartur)
Ljúflestur: Jenny Colgan: Litla bakaríið við Strandgötu. Þýðandi: Ingunn Snædal. Lestur: Esther Talía Casey (Angústúra)
Skáldsaga: Valgerður Ólafsdóttir: Konan hans Sverris. Lestur: Margrét Örnólfsdóttir (Benedikt bókaútgáfa)
Óskáldað efni: Lára Kristín Pedersen. Veran í moldinni - hugarheimur matarfíkils í leit að bata. Lestur: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. (Sögur útgáfa)
Hljóðsería: Lilja Sigurðardóttir: Hundrað óhöpp Hemingways. Lestur: Birgitta Birgisdóttir, Kolbeinn Arnbjörnsson, Lilja Sigurðardóttir, Lára Sveinsdóttir, Sigríður Láretta Jónsdóttir, Örn Árnason og Þuríður Blær Jóhannsdóttir (Storytel Original)
Heiðursverðlaun: Helga Elínborg Jónsdóttir
Aðrar tilnefningar
Barna- og ungmennabækur:
Bergrún Íris Sævarsdóttir. Kennarinn sem kveikti í. Lestur: Árni Beinteinn Árnason (Bókabeitan)
Bjarni Fritzson: Salka: Tölvuheimurinn. Lestur: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir. (Storyside)
Friðrik Sturluson og Guðmundur Ólafsson: Trölladans. Lestur: Birna Pétursdóttir, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Guðmundur Ólafsson, Hallgrímur Ólafsson, Jóhann Sigurðarson, Mikael Emil Kaaber, Orri Huginn Ágústsson, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Sigurjón Kjartansson, Stefán Hilmarsson, Vignir Rafn Valþórsson og Árni Tryggvason (Storytel Original)
Ingi Markússon: Skuggabrúin. Lestur: Haraldur Ari Stefánsson, Jóhann Sigurðarson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir (Storytel Original)
Glæpasögur:
Emelie Schepp: Björninn sefur. Þýðing: Kristján H. Kristjánsson. Lestur: Kristján Franklín Magnús (MTH útgáfa)
Emil Hjörvar Petersen: Dauðaleit. Lestur: Hjörtur Jóhann Jónsson (Storytel Original)
Nita Prose: Þernan. Þýðing: Magnea J. Matthíasdóttir. Lestur: Kristín Lea Sigríðardóttir (Forlagið)
Stefán Máni: Horfnar. Lestur: Rúnar Freyr Gíslason (Sögur útgáfa)
Ljúflestur:
Anna Sundbeck Klav: Sagan af Hertu. Þýðing: Herdís Magnea Hübner. Lestur: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir (Storytel Original)
Anne Thorogood: Örlagarætur. Þýðing: Ingibjörg Eyþórsdóttir. Lestur: Berglind Björk Jónasdóttir og Svandís Dóra Einarsdóttir (Storytel Original)
Colleen Hoover: Þessu lýkur hér. Þýðing: Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassel. Lestur: Þrúður Vilhjálmsdóttir (Bókabeitan)
Sarah Morgan: Veðurteppt um jólin. Þýðing: Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassel. Lestur: Sólveig Guðmundsdóttir (Bókabeitan)
Skáldsögur:
Kamilla Einarsdóttir:Tilfinningar eru fyrir aumingja. Lestur: Saga Garðarsdóttir (Bjartur)
Kathryn Hughes: Bréfið. Þýðing: Ingunn Snædal. Lestur: Sara Dögg Ásgeirsdóttir (Storyside)
Taylor Jenkins Reid: Sjö eiginmenn Evelyn Hugo. Þýðing: Sunna Dís Másdóttir. Lestur: Erna Hrönn Ólafsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir (Bókabeitan)
Steindór Ívarsson: Þegar fennir í sporin. Lestur: Lára Sveinsdóttir og Stefán Jónsson (Storyside)
Óskáldað efni:
Erla Hlynsdóttir: 11.000 volt: Þroskasaga Guðmundar Felix. Lestur: Rúnar Freyr Gíslason (Sögur útgáfa)
Guðrún Frímannsdóttir. Elspa – saga konu. Lestur: Valgerður Guðnadóttir (Sögur útgáfa)
Sólveig Pálsdóttir: Klettaborgin. Lestur: Sólveig Pálsdóttir (Storyside)
Eliza Reid: Sprakkar. Lestur: Eliza Reid og Maríanna Clara Lúthersdóttir (Forlagið)
Hljóðsería:
Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason: Aha! Lestur: Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason (Storytel Original)
Friðgeir Einarsson: Handritagildran: Bókaþjófurinn kjöldreginn. Lestur: Friðgeir Einarsson (Storytel Original)
Ragnar Egilsson og Áslaug Torfadóttir: Skerið. Lestur: Haraldur Ari Stefánsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson og Svandís Dóra Einarsdóttir (Storytel Original)
Örn Árnason: Sögustund með Afa. Lestur: Örn Árnason (Storytel Original)
2022
Verðlaunahafar
Skáldsaga: Halldór Armand: Bróðir. Lestur: Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Einar Aðalsteinsson (Mál og menning)
Glæpasaga: Óskar Guðmundsson: Dansarinn. Lestur: Daníel Ágúst Haraldsson (Storytel Original)
Óskáldað efni: Helen Rappaport: Fjórar systur. Þýðing: Jón Þ. Þór. Lestur: Vera Illugadóttir (Storyside)
Barna- og ungmennabækur: Eva Rún Þorgeirsdóttir: Sögur fyrir svefninn. Lestur: Salka Sól Eyfeld (Storytel Original)
Rómantík: Guðrún frá Lundi: Tengdadóttirin I – Á krossgötum. Lestur: Silja Aðalsteinsdóttir (Mál og menning)
Heiðursverðlaun: Jóhann Sigurðarson
Hlaðvarp: Vera Illugadóttir: Í ljósi sögunnar
Fagverðlaun: Sigursteinn Másson: Sönn íslensk sakamál 4. sería. Lestur: Sigursteinn Másson (Storytel Original)
Aðrar tilnefningar
Skáldsögur:
Bragi Páll Sigurðarson: Arnaldur Indriðason deyr. Lestur: Björn Stefánsson (Sögur útgáfa)
Emil Hjörvar Petersen: Hælið. Lestur: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Guðrún Ýr Eyfjörð og Sólveig Arnarsdóttir (Storytel Original)
Rannveig Borg Sigurðardóttir: Fíkn. Lestur: Birna Pétursdóttir og Haraldur Ari Stefánsson (Sögur útgáfa)
Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir. Lestur: Sigríður Hagalín Björnsdóttir (Benedikt bókaútgáfa)
Glæpasögur:
Emelie Schepp: Meistari Jakob. Þýðing: Kristján H. Kristjánsson. Lestur: Kristján Franklín Magnús (mth útgáfa)
Eva Björg Ægisdóttir: Næturskuggar. Lestur: Íris Tanja Flygenring (Veröld)
Ragnheiður Gestsdóttir. Farangur. Lestur: Aníta Briem (Bókabeitan - Björt)
Yrsa Sigurðardóttir: Bráðin. Lestur: Vala Kristín Eiríksdóttir (Veröld)
Óskáldað efni:
Alda Karen Hjaltalín og Silja Björk Björnsdóttir: Lífsbiblían. Lestur: Alda Karen Hjaltalín og Silja Björk Björnsdóttir (Forlagið)
Gunnar Þór Bjarnason: Spænska veikin. Lestur Gunnar Þór Bjarnason (Mál og menning)
Lárus Sigurður Lárusson og Sævar Þór Jónsson: Barnið í garðinum. Lestur: Hinrik Ólafsson (JPV)
Sigursteinn Másson Sönn íslensk sakamál – 4. sería. Lestur Sigursteinn Másson (Storytel Original)
Barna- og ungmennabækur:
Bergrún Íris Sævarsdóttir: Kennarinn sem hvarf sporlaust. Lestur: Bergrún Íris Sævarsdóttir (Bókabeitan)
Bjarni Fritzson: Orri óstöðvandi – Bókin hennar Möggu Messi. Lestur: Rúnar Freyr Gíslason (Storyside)
Hildur Loftsdóttir: Hellirinn; blóð, vopn og fussum fei. Lestur: Álfrún Helga Örnólfsdóttir (Sögur útgáfa)
Ólíver Þorsteinsson: Langafi minn Súpermann – Jólastund. Lestur: Sigríður Láretta Jónsdóttir (Storyside)
Rómantík:
Beth O’Leary: Meðleigjandinn. Þýðing: Halla Sverrisdóttir. Lestur: Þórunn Erna Clausen (Mál og menning)
Sandra Clausen: Hrafninn. Lestur: Álfrún Helga Örnólfsdóttir (Storyside)
Sarah Morgan: Vetrarfrí í Hálöndunum. Þýðing: Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir. Lestur: Álfrún Helga Örnólfsdóttir (Bókabeitan - Björt)
Solja Krapu-Kallio: Bakaríið Vest. Þýðing: Ólöf Pétursdóttir. Lestur: Þórunn Erna Clausen (Storytel Original)
2021
Verðlaunahafar
Skáldsögur: Hallgrímur Helgason: Sextíu kíló af sólskini. Lestur: Hallgrímur Helgason (Forlagið)
Glæpasögur: Emelie Schepp: Illvirki. Þýðing: Kristján H. Kristjánsson. Lestur: Kristján Franklín Magnús (mth útgáfa ehf)
Óskáldað efni: Sæunn Kjartansdóttir: Óstýriláta mamma mín og ég. Lestur: Sæunn Kjartansdóttir (Forlagið)
Barna- og ungmennabækur: Hildur Loftsdóttir: Eyðieyjan. Lestur: Álfrún Helga Örnólfsdóttir (Sögur útgáfa)
Heiðursverðlaun: Gunnar Helgason
Aðrar tilnefningar
Skáldsögur
Guðrún Sigríður Sæmundsen. Hann kallar á mig. Lestur: Selma Björnsdóttir (Storyside)
Halldór Halldórsson: Kokkáll. Lestur: Halldór Halldórsson (Bjartur)
Heather Morris: Húðflúrarinn í Auschwitz. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Lestur: Hjálmar Hjálmarsson (Forlagið)
Unnur Lilja Aradóttir: Einfaldlega Emma. Lestur: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir (Storyside)
Glæpasögur
Eva Björg Ægisdóttir: Stelpur sem ljúga. Lestur: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir (Veröld)
Eyrún Ýr Tryggvadóttir: Fimmta barnið. Lestur: María Lovísa Guðjónsdóttir (Hljóðbók.is)
Ragnar Jónasson: Hvítidauði. Lestur: Íris Tanja Flygenring og Haraldur Ari Stefánsson (Ragnar Jónasson)
Sólveig Pálsdóttir: Fjötrar. Lestur: Sólveig Pálsdóttir (Storyside)
Óskáldað efni
Óttar Sveinsson: Útkall – Tifandi tímasprengja. Lestur: Óttar Sveinsson (Hljóðbók.is)
Reynir Traustason: Ljósið í Djúpinu. Lestur: Berglind Björk Jónasdóttir (Hljóðbók.is)
Steinunn Ásmundsdóttir: Manneskjusaga. Lestur: Margrét Örnólfsdóttir (Storyside)
Sölvi Tryggvason og Björgvin Páll Gústavsson: Björgvin Páll Gústavsson án filters. Lestur: Rúnar Freyr Gíslason (Sögur útgáfa)
Barna- og ungmennabækur
Bergrún Íris Sævarsdóttir: Langelstur að eilífu. Lestur: Sigríður Láretta Jónsdóttir (Bókabeitan)
Bjarni Fritzson: Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna. Lestur: Vignir Rafn Valþórsson(Storyside)
Gunnar Helgason og Felix Bergsson: Traustur og Tryggur – Allt á hreinu í Rakkavík. Lestur: Gunnar Helgason og Felix Bergsson (Jafninginn)
Ólíver Þorsteinsson: Langafi minn Súpermann. Lestur: Sigríður Láretta Jónsdóttir (Storyside)
2020
Verðlaunahafar
Barna- og ungmennabækur: Tómas Zoëga: Vetrargestir. Lestur: Salka Sól Eyfeld (Storyside)
Glæpasögur: Eva Björg Ægisdóttir. Marrið í stiganum. Lestur: Íris Tanja Flygenring (Storyside)
Skáldsögur: Benný Sif Ísleifsdóttir. Gríma. Lestur: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir (Storyside)
Almennar bækur: Héðinn Unnsteinsson. Vertu úlfur: wargus esto. Lestur: Hjálmar Hjálmarsson (Forlagið)
Heiðursverðlaun: Gísli Helgason
Aðrar tilnefningar
Barna- og ungmennabækur:
Bergrún Íris Sævarsdóttir: (lang) Elstur í leynifélaginu. Lestur: Sigríður Láretta Jónsdóttir (Storyside)
J.K. Rowling: Harry Potter og blendingsprinsinn. Þýðandi: Helga Haraldsdóttur. Lestur: Jóhann Sigurðarson (Pottermore Publishing)
Sverrir Björnsson: Nýr heimur – ævintýri Esju í borginni. Lestur: Álfrún Helga Örnólfsdóttir (Storyside)
Tove Jansson: Litlu álfarnir og flóðið mikla. Þýðandi: Þórdís Gísladóttir. Lestur: Friðrik Erlingssonur (Storyside)
Glæpasögur:
Camilla Läckberg. Gullbúrið. Þýðandi: Sigurður Salvarsson. Lestur: Þórunn Erna Clausen (Storyside)
Lilja Sigurðardóttir: Búrið. Lestur: Elín Gunnarsdóttir (Forlagið)
Ragnar Jónasson: Þorpið. Lestur: Íris Tanja Flygenring (Storyside)
Yrsa Sigurðardóttir: Brúðan. Lestur: Þorvaldur Davíð Kristjánsson (Storyside)
Skáldsögur:
Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Flórída. Lestur: Bergþóra Snæbjörnsdóttir (Storyside)
Kamilla Einarsdóttir: Kópavogskrónika. Lestur: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir (Storyside)
Lilja Magnúsdóttir: Svikarinn. Lestur: Þórunn Erna Clausen (Storyside)
Sandra B. Clausen: Fjöllin. Lestur: Álfrún Helga Örnólfsdóttir (Storyside)
Almennar bækur:
Sölvi Tryggvason: Á eigin skinni. Lestur: Sölvi Tryggvason (Storyside)
Borghildur Guðmundsdóttir: Ég gefst aldrei upp. Lestur: Lilja Katrín Gunnarsdóttir (Storyside)
Sigursteinn Másson. Geðveikt með köflum. Lestur: Sigursteinn Másson (Storyside)
Ásdís Halla Bragadóttir: Hornauga. Lestur: Ásdís Halla Bragadóttir og Þórunn Hjartardóttir (Storyside)