Kva es þak?
Lesa meiraHeimili
Lesa meiraStysti dagurinn
Lesa meira
Asmódeus litli, Sagan um Pomperípossu með langa nefið, Skrímslaleikur, Heimili, Stysti Dagurinn
Bækur fyrir yngstu lesendurna eru nánast undantekningalaust myndskreyttar og er þá hvort tveggja jafn mikilvægt, myndir og texti. Best er þegar myndirnar lyfta textanum upp og öfugt. Hér á eftir verður fjallað um fimm myndskreyttar barnabækur sem ég hef hef lesið fyrir börnin mín þrjú undanfarnar vikur og þau hafa lagt mikið til málanna.