Klón : Eftirmyndasaga
Lesa meira
Klón : Eftirmyndasaga og Sería forma
Fyrr á þessu ári komu út tvær ljóðabækur sem eiga það sameiginlegt að vinna markvisst með samspil orða og mynda. Þó efni þeirra og andrúmsloft sé ólíkt leika báðar af barnslegri gleði með þann undragjörning sem lestur er um leið og þær krefja lesandann um að taka þátt í merkingarsköpun textans.