Júlían er hafmeyja
Lesa meira
Júlían er hafmeyja
Bækur spegla bæði menningu og tungumál, og skáldskapur og list skilgreina menningarlega sjálfsmynd. Barnabækur sýna börnum hvernig heimurinn er, jafnvel hvernig hann á að vera, hvað er leyfilegt og hvað er mögulegt. Þær eru því mikilvægur vettvangur til að koma þeim skilaboðum á framfæri að það eru ekki allir eins og það búa ekki allir við sömu aðstæður. Sumir þurfa að nota hjólastól til að komast leiðar sinnar,