Hvíti björninn og litli maurinn
Lesa meira
Kötturinn sem átti milljón líf, Hvíti björninn og litli maurinn, Systkinabókin
Útgáfa myndabóka fyrir börn er afar fjölbreytt í ár, bæði þegar um er að ræða frumsamin íslensk verk og þýðingar á erlendum bókum. Hér verða skoðaðar þrjár nýútkomnar myndabækur, tvær þar sem dýr eru í aðalhlutverki og svo systkinasaga, þar sem aðalpersónan eignast lítinn bróður og þarf að takast á við ýmsar breytingar sem því fylgja.