Dularfulla bókin
Lesa meira
Ávítarastríðið, Dularfulla bókin og Rúnatákn
Fantasía er afar víðfem bókmenntategund, þvert á hugmyndir margra sem halda að allar fantasíur séu eins. Á undanförnum árum hefur streymt fram heil flóðbylgja af fantasíubókmenntum fyrir unga lesendur og skyndilega er fantasían, sem lengi vel hafði verið hálfgert jaðarform, orðin að almenningseign og næsta sjálfsagður þáttur í bókmenntaflórunni.