Feimnismál
Lesa meira
Feimnismál
Það er ekki á hverjum degi sem fjallað er um samband eldri konu og yngri manns í íslenskum bókmenntum en það er mikilvægur þáttur í nýrri skáldsögu Sigrúnar Davíðsdóttur og er eitt af feimnismálunum í bókinni sem titillinn vísar til.