Klakahöllin
Lesa meira
Fuglarnir
Jólabókaflóðið hefur sína kosti og galla. Einn gallanna er hversu stuttur líftími hverrar nýútkominnar bókar er, í raun aðeins þessar örfáu vikur þegar að hundruð bóka keppast um að komast í gegnum nálaraugað; innpakkaðar undir jólatré landsmanna. Eftir það eru þær flestum gleymdar nema grúskurum á bókamörkuðum í Perlunni enda líður oft ekki langur tími þangað til að meira að segja bestu bókabúðir pakka öllu eldra en ársgömlu ofan í kassa og láta rykfalla í geymslu.