Beint í efni

Dætur regnbogans

Dætur regnbogans
Höfundur
Birgitta Halldórsdóttir
Útgefandi
Storytel
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Skáldsögur,
 Hljóðbækur

Bók frá 1992 endurútgefin sem rafbók og hljóðbók.

Svandís Dóra Einarsdóttir les.

Um bókina

Líf Margrétar er enginn dans á rósum en aðeins sextán ára að aldri er hún nauðug gefin sýslumanninum Páli. Sem betur fer er hún umvafin góðu fólki, þar á meðal Halldóru vitru, dularfullri konu sem vill halda fortíð sinni leyndri og sem sumir segja að sé göldrótt. Dag einn er hryllilegt morð framið á prestsetrinu. Páll sýslumaður rannsakar málið en það er ekki mikið um vísbendingar. Veit Halldóra vitra eitthvað meira um málið?

Fleira eftir sama höfund

Fótspor hins illa

Lesa meira

Eftirleikur

Lesa meira

Við eigum valið ef við viljum: saga Guðrúnar Óladóttur reikimeistara

Lesa meira

Andlit öfundar

Lesa meira

Dagar hefndarinnar

Lesa meira

Ljósið að handan

Lesa meira

Leyndardómar Reykjavíkur 2000

Lesa meira

Játning

Lesa meira

Renus í hjarta

Lesa meira