Beint í efni

Dinna í blíðu og stríðu

Dinna í blíðu og stríðu
Höfundar
Rose Lagercrantz,
 Eva Eriksson
Útgefandi
Litli sæhesturinn
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Það er komið sumarfrí og Dinna fær að vera úti í eyju með Ellu Fríðu, bestu vinkonu sinni!
Pabbi liggur á spítala eftir umferðaslys en á hverju kvöldi talast þau við í síma. Svo kemur hann óvænt í heimsókn, sem hefði verið frábært, nema hann var ekki einn á ferð og Dinnu finnst lífið ekki lengur eins og hún helst óskaði sér.

Gleði og sorgum er lýst á hrífandi hátt og mikilvægi þess að eiga vin þegar málin taka óvænta stefnu og þörf er fyrir stuðning og hughreystingu.

 

Fleira eftir sama höfund