107 Reykjavík
Lesa meiraPerlan: meint skinkuvæðing íslensku kvenþjóðarinnar í kjölfar efnahagshrunsins
Lesa meira
Perlan: meint skinkuvæðing íslensku kvenþjóðarinnar í kjölfar efnahagshrunsins
Perla Sveinsdóttir er kona sem er einfaldlega fræg fyrir það að vera fræg. Vinsældir hafa elt hana frá unga aldri og gert hana að fyrirmynd annarra í klæðaburði og hegðun löngu fyrir tíma internets og raunveruleikastjarna. Hún gerir tilraun til þess að lifa á frægðinni, en í kjölfar Hrunsins snýst allt í höndunum á henni og hún fer frá því að vera tískufyrirmynd yfir í ímynd sjálfshverfu og óhófs. Henni tekst með herkjum að flýja sviðsljósið og er öllum gleymd þangað til að nafn hennar birtist í frétt um vitnalista í máli tengdu stríðsglæpum. Í ljós kemur að Perla hefur, líkt og Naomi Campbell forðum, tekið á móti demöntum frá manni sem er tengdur inn í alþjóðleg spillingarmál.