Jump to content
íslenska

Kvæði 90

Kvæði 90
Author
Kristján Karlsson
Publisher
Almenna bókafélagið
Place
Reykjavík
Year
1990
Category
Poetry

Úr Kvæðum 90:

Smyrillinn

Smyrillinn er hvás og hviss loftsins
við eyra þér, Sesselja, seinboðinn
gestur við borð þitt, ekkert

2
fær náð banvænum hlustum hans fremur
en skoppandi morðvissri byssukúlu
þegar hann er í veiðihug

3
þegar hann sezt birtist lítill hnoðri
í smekklegum litum blár bleikrauðgulur
kyrrlátari en nokkur gestur í mat

4
og engan veginn frábitinn samneyti
ef þú sjálf ert hógvær og lítillát
kíkí kíkí, kíkí kíkí.

(s. 15)

More from this author

A short story in Kalkül & Leidenschaft

Read more

Komið til meginlandsins frá nokkrum úteyjum (Reaching the Mainland from a Few Islands)

Read more

Kvæði 87 (Poems 87)

Read more

Kvæði 81 (Poems 81)

Read more

A note about the author

Read more

Hannes Pétursson

Read more

Hvað eru jákvæðar bókmenntir?

Read more

Um Virkisvetur

Read more

Ýmsar bækur: Virkir dagar, Sögur af himnaföður, Ekki af einu saman brauði, Íslenzk ljóð 1944-1953

Read more