Jump to content
íslenska

Svartlyng

Svartlyng
Author
Guðmundur S. Brynjólfsson
Publisher
Place
Year
2018
Category
Theatre

Frumsýnt hjá GRAL september 2018

Um verkið

Í Lagadeild Háskóla Íslands er þrískipting valdins útskýrð með þessum hætti: „Svartlyng-ættin á dómstólana, Svartlyng-ættin á stjórnarráðið og Svartlyng-ættin á löggjafarþingið.“ Hinu er sleppt, að Flokkurinn mannar öll embætti í nafni Svartlyngs-ættarinnar enda á hún Flokkinn.

Þegar dregur til tíðinda í stjórnarráðinu og ríkisstjórn Svartlynga riðar til falls ákveður hæstvirtur ráðherra Hermann Svartlyng að ráða til sín gluggaþvottamann til að sýna að það er jú allt uppi á borðum og allt gjörsamlega gegnsætt í  ráðuneytinu sem hann stýrir.

En það er ekki nóg – til að tryggja að spillingin nái ekki að brjótast upp á yfirborðið verða hausar og hendur að fjúka – því Svartlyng-ættin passar upp á sitt ... en ekki sína.

Svartlyng er íslenskur farsi.

 

More from this author

Endalok alheimsins (End of the World)

Read more

Kattasamsærið (Cat Conspiracy)

Read more

Þvílík vika (What a Week)

Read more

Gosbrunnurinn : sönn saga af stríði (Fountain: A True Story of War)

Read more

Líkvaka (Full of Life)

Read more

Þögla barnið (The Silent Child)

Read more

Stofnunin (The Institute)

Read more

Tímagarðurinn : eða Leitin að fegurðinni (The Garden of Time: or the Search for Beauty)

Read more

Hann gekk nú samt

Read more