Töfraskinna
Lesa meiraEitt andartak í einu
Lesa meira
Eitt andartak í einu
Eitt andartak í einu er fyrsta skáldsaga Hörpu Jónsdóttur fyrir fullorðna. Áður hefur hún sent frá sér ljóðabókina Húsið og hina sallafínu barnabók Ferðin til Samiraka sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin. Bækurnar þrjár eiga það sameiginlegt að gerast úti á landi, sögusvið fyrri bókanna er Ísafjörður en ónefnt sjávarpláss úti á landi er sögusvið nýju skáldsögunnar og það minnir einna helst á Flateyri.