Beint í efni

Hvert orð er atvik

Hvert orð er atvik
Höfundur
Þorsteinn frá Hamri
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2008
Flokkur
Ljóð


Úr Hvert orð er atvik:

Fjallkona

Landslag! það hljómar
í sal undir himninum, sungið
af dætrum mínum, þeim tjörn og tó,
fit, mýri og mörk:

leiðarstef
til þín, gegnum þokur tímans!

Þú vissir ei
hver þú varst í raun, fyrr en þar;
þú sættist hvergi
við sjálfan þig betur en þar;

þú villtist hvergi
jafn voðalega,
jafn þakksamlega sem þar!

Svo kliðmjúk, höfug
er kveðandin sú að heyra.

(34)

Fleira eftir sama höfund

Tíu þjóðsögur

Lesa meira

Aladdín og töfralampinn

Lesa meira

Afmælisbréf til Snorra Hjartarsonar

Lesa meira

Tumi og Tóta

Lesa meira

Goggur, kisa og gamli maðurinn

Lesa meira

Gullbrá og birnirnir þrír

Lesa meira

Frásagnir Þórbergs

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Hallgríms Péturssonar

Lesa meira