Að breyta heiminum
Lesa meiraMarko og Stella, litla systir hans, eru skyndilega stödd á skrítnum stað.. . . .Pétur og Halla við hliðina: Fjöruferðin
Lesa meira
Sá hlær best sem síðast hlær
Lesa meira
Bros breytir heiminum
Sögurnar sem hér hefur verið fjallað um fjalla báðar um börn sem ferðast á nýjar og ókunnar slóðir þar sem óvenjuleg viðhorf þeirra og gjörðir verða til þess að hlutirnir geta breyst til hins betra. Sóley með gleði sinni og brosi bjargar Undurheimum úr eilífu myrkri og Marko finnur tilganginn sinn í orðum og snýr aftur til foreldra sinna með vitneskjuna um hvernig á að breyta heiminum. Þó tónninn í sögunum sé ólíkur er eitt sem má lesa úr þeim báðum; ef við veljum að hafa áhrif á umhverfi okkar getum við breytt til hins betra
Bækur fyrir yngstu lesendurna
Um barnabækurnar Pétur og Halla við hliðina – Fjöruferðin eftir Ingibjörgu Valsdóttur; Afi sterki – Hættuför að Hlíðarvatni eftir J.K. Kolsöe; Ég hlakka til / Mig langar eftir Ragnheiði Gestsdóttur; og Stelpan sem ákvað að flytja upp á fjall eftir Guðna Líndal Benediktsson og Royoko Tamura.